bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Einhver.......???
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 13:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 15:02
Posts: 91
jæja ég er alveg að verða 17 ára bílprófsgutti :oops: ...og mér vantar eitthvern bíl....og ég er svolítill bmw kall í mér og vill eiginlega ekkert annað en bmw og ég var að spá hvort þið bmw kallar væru með eitthvað gott handa mér? allt uppí 200-250 þúsund....ekkert vera feimnir við að bjóða mér :lol: og ATH má alveg vera eitthvað smá bilaður, eitthvað sem ég gæti hugsanlega gert við... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég á 730ia 89 sem lenti í krakkaskara og þarfnast málunar, bíllin sjálfur engusíður fínn, getur sent á mig pm ef þú hefur áhuga

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group