bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: langar í bmw e36
PostPosted: Wed 18. May 2005 00:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
langar í bmw e36 helst flottan cupe (6 cyl) en 4 dyra 328,325,323,320 er líka hægt að skoða.
verður eiginlega að vera tilbúinn að taka yaris uppí (toyota metur hann á um 690) og síðan fer milligjöfinn bara eftir bílnum og eintakinu endilega pm me svara sem fyrst


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. May 2005 15:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 12:14
Posts: 6
Location: Reykjaví, Iceland
Essar 8)

Ef þú getur losað þig við yaris-inn, þá er ég með einn grip handa þér.

Hér eru svona helstu upplýsingar, annars er bara að senda mér fyrirspurn;

Image

Gerðu mér tilboð eða sendu fyrirspurn:
http://www.finnsson.net/files/tilsolu/

_________________
Ægir Finnsson - BMW 325 '94
aegir@xnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Jun 2005 17:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 01:25
Posts: 151
ég get ekki staðið í því að vera losa mig við bílinn minn hef eingan tíma í það en endilega seigið mér frá einhverjum fallegum þristi til sölu ekinn undir 200 þskm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 11:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Finnsson held að þú sért nú miklu fljótari að losna við Yaris heldur en bimmann!

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jun 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sleeping wrote:
ég get ekki staðið í því að vera losa mig við bílinn minn hef eingan tíma í það en endilega seigið mér frá einhverjum fallegum þristi til sölu ekinn undir 200 þskm


Ekki horfa svona mikið á aksturinn, þá tekur þetta miklu lengri tíma. Það þarf ekkert að vera að bíllinn sé eitthvað slæmur þrátt fyrir að hann sé kominn yfir 200 þúsund, ég meina það er svolítið langur tími síðan þessir bílar komu á markað og hætt var að selja þá og því er alveg eðlilegt að þeir elstu séu að fara yfir 200 þúsund. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jun 2005 03:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristjan wrote:
Sleeping wrote:
ég get ekki staðið í því að vera losa mig við bílinn minn hef eingan tíma í það en endilega seigið mér frá einhverjum fallegum þristi til sölu ekinn undir 200 þskm


Ekki horfa svona mikið á aksturinn, þá tekur þetta miklu lengri tíma. Það þarf ekkert að vera að bíllinn sé eitthvað slæmur þrátt fyrir að hann sé kominn yfir 200 þúsund, ég meina það er svolítið langur tími síðan þessir bílar komu á markað og hætt var að selja þá og því er alveg eðlilegt að þeir elstu séu að fara yfir 200 þúsund. :wink:

svo er þetta líka BMW rétt búið að tilkeyra þetta í 200 þús km ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group