bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir góðum E30 325
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=10762
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Mon 06. Jun 2005 20:22 ]
Post subject:  Óska eftir góðum E30 325

Sælir

Mér er byrjað að kítla svolítið aftur í svoleiðis tæki...
Er að leita eftir góðum E30 325 sem verður að líta nokkuð vel út.
Er tilbúinn að borga 400þús krónur fyrir rétta bílinn :!:

Ef eitthver treystir sér að flytja inn bíl fyrir mig á þessu verði þá má hinn sami hafa samband við mig og hjálpað mér að leita :D

ghaukur@hotmail.com (líka msn)
Sími:690-3563

Bestu kveðjur
Gummi

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 07. Jun 2005 18:56 ]
Post subject: 

Ég mæli með Smára í Hamburg, getur fengið fínan bíl þarna úti fyrir þennan pening en mundu að smári tekur 1500 evrur fyrir að flytja bílinn inn en það er mjög sanngjarnt að mínu mati.

Author:  arnib [ Tue 07. Jun 2005 21:04 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Ég mæli með Smára í Hamburg, getur fengið fínan bíl þarna úti fyrir þennan pening en mundu að smári tekur 1500 evrur fyrir að flytja bílinn inn en það er mjög sanngjarnt að mínu mati.


Þegar þóknun Smára (1500 euro) er tekin frá þessu, þá er nú ekki voðalega mikið svigrúm eftir til að koma bíl heim fyrir samtals 400þúsund.

Líklega væri bíll að andvirði 1000 euro max úti sem fengist fyrir þennan pening með þessari leið.

Author:  oskard [ Tue 07. Jun 2005 21:19 ]
Post subject: 

er ekki 1000 euro bíll meira að segja nær 500 heldur en 400

Author:  Kristjan [ Tue 07. Jun 2005 21:22 ]
Post subject: 

Mér finnst ekkert vit í að flytja inn bíl sem er á sölu fyrir 1000 euro úti...

Author:  aronjarl [ Sat 23. Jul 2005 20:35 ]
Post subject: 

minn bíll kostaði 1000 - 1200 euro úti kom hingað heim á 420 ef ég man rétt, (ég keypti hann á X mikinn pening) smári var milliliður í því máli þetta er alveg hægt,, en minn er notla ekki ORGINAL 325i en mér er sama sportsæti læst drif rafmagn í lúgu og rúðum það telur eitthvað. :) en það var hitt og þetta sem ég er búinn að vera að fínisera.


ég mæli ekki sérlega með að það sé keyptur ódýr bíll þarna úti þ.e.a.s. ef þú ætlar að gera og græja setja kitt og felgur og svona frekar kaupa tilbúinn bíl það er MUN ódýrara :wink:

kveðja...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/