bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 13:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 16:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Þessvegna skrifaði ég "virkilega góðan" :wink:

Án gríns, þetta finnst varla hér - það eru nokkrir góðir hérna, þinn, hans Pétur Lentz, Gunni og Stebbi (á leiðinni allavega að verða súper)... einn 318is, einn 325is og that is it er það ekki?


Hver á 325is annar en ég, og minn er ekki góður lengur


Ég veit reyndar ekki hvort hann er til ennþá - en það átti tannlæknir hér í bænum ameríkutýpu af þessum bíl og ég sá hann á sölu fyrir ekki svo löngu síðan, kannski tvö ár.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 16:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Án gríns, þetta finnst varla hér - það eru nokkrir góðir hérna, þinn, hans Pétur Lentz, Gunni og Stebbi (á leiðinni allavega að verða súper)... einn 318is, einn 325is og that is it er það ekki?


Mér hefur sýnst og skilst að 325ix-inn hennar Báru sé í nokkuð góðu ástandi en ég stórefast þó um að hann sé til sölu! 8)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 10:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
ef þú nennir að gera upp bil og skipta um vél þá á ég einn 316 árg 1986, með þokkalegu boddýi það er ekkert svakalegt ryð í honum bara aðallega í frambrettum, þú getur fengið hann á 20 þús kr

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
gengur hann??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Úff... maður þurfti að leggja í miklar breytingar til að fá hann til að vera eins og maður vill... hef bara ekki aðstöðu í það. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 11:29 
bebecar wrote:
Þessvegna skrifaði ég "virkilega góðan" :wink:

Án gríns, þetta finnst varla hér - það eru nokkrir góðir hérna, þinn, hans Pétur Lentz, Gunni og Stebbi (á leiðinni allavega að verða súper)... einn 318is, einn 325is og that is it er það ekki?


*hóóóst* ;)


svo á halli hérna á spjallinu einn "nýjann" e30 325i sem kemur á
göturnar í sumar :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 11:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
bebecar wrote:
Þessvegna skrifaði ég "virkilega góðan" :wink:

Án gríns, þetta finnst varla hér - það eru nokkrir góðir hérna, þinn, hans Pétur Lentz, Gunni og Stebbi (á leiðinni allavega að verða súper)... einn 318is, einn 325is og that is it er það ekki?


*hóóóst* ;)


svo á halli hérna á spjallinu einn "nýjann" e30 325i sem kemur á
göturnar í sumar :)


Er það kannski þessi sem er niðrí Eimskip og ég sá í gær? :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 11:34 
nei halli gerði sinn upp frá grunni sjálfur og er hann allveg að
verða tilbúinn núna :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hann er BARA kúl :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 12:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
gstuning wrote:
gengur hann??

audda ég nota hann á hverjum degi, meira að seigja á númerum en er samt ekkert í frábæru ástandi, 2-dyra með krómstuðurum og blárri innréttingu. ég er samt ekkert hrifinn að því að vera nota hann því billin hefur eh tima rekist upp undir með bitann sem heldur drifinu að aftan, því hann hefur riðgað í sundur, en billinn er samt ekkert með riðgaðan botn að öðru leiti,

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Hmm, ég þarf að skoða þetta hjá þér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Sindri, ég á einmitt bitann sem þig vantar, getur fengið hann á slikk bara. :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 15:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Twincam wrote:
Sindri, ég á einmitt bitann sem þig vantar, getur fengið hann á slikk bara. :wink:


ok kúl billinn er nebbla að detta í sundur (bókstaflega) og ég þarf hann virkilega ef ég ætla að druslast á honum lengur

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. May 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
en hvað með þennan bíl???? þessi þarf ekkert að vera svo dýr og gæti verið ágætis project, er það ekki??

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6043

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 6 cyl E30
PostPosted: Thu 27. May 2004 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
hlynurst wrote:
Mér vantar E30 bíl núna þar sem ég er bara labbandi og er orðin verulega þreyttur á því!!! Að sjálfsögðu verður hann að vera 6 cyl!


Ætli það þýði nokkuð að vera að bjóða honum 316 og 318 í bunkum? :wink:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group