bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 12:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir E30
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
BMW E30 óskast. Þarf að vera gangfær, á númerum, í sæmilegu ástandi, helst með skoðun og ekki mikið ryð.

Vélin skiptir ekki rosa miklu máli. Má þessvegna vera 316i, bara að þetta er E30.

Get hugsanlega skipt einum flottasta Mitsubishi Colt landsins uppí! og 1,5 vél getur meiraðsegja fylgt. En það er allt óvisst hvort ég get eða ekki.

Svarið hér, sendið Private Message eða bara hringið í 848-5390 (Danni) eftir 16 á daginn. Þarf ekkert að vera að ég svari samt... oft sofnaður fljótlega eftir vinnu :?

Danni.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group