er með nissan patrol árgerð 87, háþekjubíll með topplúgu. bíllinn er breyttur fyrir 42 - 44" minnir mig. grindin er mjög heil og boddy er ekki í slæmu ástandi. bíllinn er vélarlaus en það er nánast allt til að gera hann ökufærann. mótorinn sem á að vera í honum er 3,3 turbo diesel sem er skemmtilegasti mótorinn sem nissan hefur framleitt fyrir patrol og er mjög öflugur. það er girkassi í honum, millikassi hásingar og allt slátrið. ég fékk þennan bíl með öðrum 3,3 patrol sem ég keypti sem er mun breyttari og get ég því ekki notað mikið úr þessum bíl. það er búið að afskrá bílinn og hann stendur á hvolsvelli. væri til i að skipta þessum slétt fyrir bmw. má þarfnast lagfæringar. allt kemur til greina en er lítið spenntur fyrir 316 compact. ætlaði að kanna áhugann.

allar uppl í skilaboðum