bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 13:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
ER EKKI LENGUR AÐ leita að BÍL!!!!!Er að leita að E30 (316-325) eða E34 (helst 525 ix)
Skoða bara bíla sem eru beinskiptir og með plussinnréttingu!!!
Mega þarfnast lagfæringa en helst ekki boddýviðgerða. Er samt helst að leita eftir bílum í góðu standi

Borga MAX 250þús > E30 (og þá fyrir góðan 325)
En eitthvað meira fyrir E34

Vinsamlega sendið aðeins einkapóst eða sendið mér símanr í ghaukur@hotmail.com

Thanx :D


Last edited by GHR on Wed 23. Jun 2004 22:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Borga MAX 250þús > E30 (og þá fyrir góðan 325)
En eitthvað meira fyrir E34



Þú færð ekki góðann 325 fyrir þennann pening :-s :-s Hér á Íslandi :-s

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sun 13. Jun 2004 21:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
Borga MAX 250þús > E30 (og þá fyrir góðan 325)
En eitthvað meira fyrir E34



Þú færð ekki góðann 325 fyrir þennann pening :-s :-s


Jújú - þú færð góðan 325 E30 fyrir þennan pening, en þá á bara eftir að koma honum til landsins :wink: :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Alpina wrote:
Borga MAX 250þús > E30 (og þá fyrir góðan 325)
En eitthvað meira fyrir E34



Þú færð ekki góðann 325 fyrir þennann pening :-s :-s


Jújú - þú færð góðan 325 E30 fyrir þennan pening, en þá á bara eftir að koma honum til landsins :wink: :lol:


TRUE

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég myndi halda að þetta væri frekar í kringum 400þ ef maður ætlar að fá góðan bíl að utan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
hlynurst wrote:
Ég myndi halda að þetta væri frekar í kringum 400þ ef maður ætlar að fá góðan bíl að utan.


Það er samt varla fyrir bíl,

bíll í lagi sem er þá ekki ryðgaður kostar allaveganna 1200kall minnst
segum bara 1500kall
svo er ýmis kostnaður úti, svo er flutningur 70kall svo er tollar og svona
þetta er svo fljótt að teljast í prósentum á svona ódýrum bíl

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 07:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gunni, er þetta ekki nett yfirdrull yfir bílinn hans Hlyns.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Gunni, er þetta ekki nett yfirdrull yfir bílinn hans Hlyns.


Hvað kostaði bílinn hans Hlyns úti?
Ef hans kemur inn fyrir 400kall með því að borga Smára, þá er það feitur deal sem hann hefur verið heppin að fá, þar sem að þá er það 300kall fyrir utan gjaldið hans Smára

En ef það er 400kall + 100kall til Smára þá er það aðeins annað

Ég skoðaði bíla í 4mánuði og fann aldrei neinn jafn góðan og hans á verði sem myndi koma inn á 400kall eða lægra,
flestir voru á 2000-2500kall,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 10:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
GHR wrote:
Er að leita að E30 (316-325) eða E34 (helst 525 ix)
Skoða bara bíla sem eru beinskiptir og með plussinnréttingu!!!
Mega þarfnast lagfæringa en helst ekki boddýviðgerða. Er samt helst að leita eftir bílum í góðu standi

Borga MAX 250þús > E30 (og þá fyrir góðan 325)
En eitthvað meira fyrir E34

Vinsamlega sendið aðeins einkapóst eða sendið mér símanr í ghaukur@hotmail.com

Thanx :D


ég veit að minn gamli er til sölu bráðum nýskoðaður og alles...
ég held að sá sem á hann ætli að fá 60-70 fyrir hann.

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég veit ekkert hvað hann borgaði, en ég gerði bara ráð fyrir að hann vissi hvað hann væri að tala um, þar sem hann er buinn að kaupa bíl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bíllinn er undir 500þ hingað kominn. Það þarf reyndar að laga eitt og annað en það eru bara 3 eigendur af bílum og hann ekinn aðeins 130þ km. Reyndar þegar ég var að leita þá skar þessi bíll sig úr í verði. Bílarnir sem voru í kring voru þetta 88-89 módel keyrðir 180þ km. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einmitt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group