er með E34 sem mig langar að skipta fyrir E30 eða E36. ég skoða.
E36 Coupe, E30 sedan, E30 Coupe, E30 Touring. er sama um vélarstærð.
gæti jafnvel borgað pínulítið á milli fyrir rétta eintakið. og ekki væri verra ef bíllinn væri með topplúgu og þurfi að dunda eitthvað í....
hér er léleg Mynd af E34.

BMW 525TDS
1995
Silfurgrár
Skipting: Sjálfskiptur
Ekinn 300.000 km. (og á annað eins eftir)
2.5 - 145hp - 280nm
Búnaður:
rafdrifnar rúður
rafdrifnir speglar
hiti í sætum
Sjónvarp og DVD. (eitthvað sambandsleysi í skjánum)
Cruize control
Olíumiðstöð (stillir hvenar hún á að fara í gang á morgnana og kemur alltaf inní heitann bílinn)
Þjófavörn
Dökkar filmur afturí
Armpúðar frammí og afturí
Rafdrifin gardína í afturrúðu
Fjarstering fyrir geislaspilarann
Viðarinnrétting
FÆÐINGARVOTTORÐ:
http://bmwvin.com/?vin=BK57142&confirm_code=qvpknÁstand:
Innrétting heil
13 skoðun
Glæný vetrardekk að framan og semi Toyo harðskeljadekk að aftan
Mjööög þéttur bíll sem á miklu meira en nóg eftir!