Sælir nuna fæ eg mér BMW aftur eftir árs pásu, og mér vantar góðann e38, allt kemur til greina
Ég er buinn að fara yfir þá e38 sem eru til sölu herna á spjallinu, en finnst þeir allir bera einhverja ósóma, en það er bara eitthvað sem eg held.
Væri mikið til í þennan græna 750 sem var til sölu á Akureyri mig minnir, en eg veit nátturlega ekkert hver á hann nuna.
Þessi svarti 730 sem er til sölu samt hljómar mjög vel
Ef þið eigið e38 eða vitið um gott eintak af e38 þá meigiði endilega senda mer skilaboð eða svara bara hér að neðan. Er að leita eftir bíl sem eg ætla að eiga, ekki selja strax, og því verður það að vera gott eintak. Og eg fer líka eftir verðinu. Takk fyrir

!