Góðan daginn,
ég óska eftir BMW í skiptum fyrir Nissan Almeru 2005 árgerð.
Nissan Almera
Árgerð 2005
Ekin: 256749
1500cc
97 hestöfl
1180 kg
4 dyra
Hvít
Pioneer Geislaspilari
ný aftursæti, afturhilla og höfuðpúðar ásamt beltum.
"nýr" Gírkassi - ekinn 80 þúsund öll syncrom ný
Motor hefur ALLTAF fengið 100% viðhald og alltaf verið smurður á 100% réttum tíma
skoðaður 2012 (1 Athugasemd var handbremsaöðrumeginn, búið að laga )
ég er annar eigandi af bílnum
Ásett verð er 900 þúsund af bílasölum - en ég er meira að segja til í að lækka það verð í skiptum

