bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir helst E34
PostPosted: Fri 18. Sep 2009 01:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 12:17
Posts: 16
Sælir og sælar,

Langar til að prófa að óska mér eftir E34. 525 er það sem mig langar í með m50b25 mótor.
Ekki verra ef hann væri 4wd (525ix)

Bíllinn þarf að vera í góðu ástandi útlitslega séð, mekkanískt skiptir minna máli, allt má laga 8)

Einnig tek ég fram að allar bull verðlagningar á 14 ára + bíla verður ekki tekið til greina.

Endilega sendið PM :)

kv. Andri


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Andrinn wrote:
Sælir og sælar,

Langar til að prófa að óska mér eftir E34. 525 er það sem mig langar í með m50b25 mótor.
Ekki verra ef hann væri 4wd (525ix)

Bíllinn þarf að vera í góðu ástandi útlitslega séð, mekkanískt skiptir minna máli, allt má laga 8)

Einnig tek ég fram að allar bull verðlagningar á 14 ára + bíla verður ekki tekið til greina.

Endilega sendið PM :)

kv. Andri


Tjáðu þig um hvað þer finnst bull verðlagning

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Sep 2009 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
E34 kostar 15þ upp í 3 millur spurnig bara hverju þú ert að leita að.

Kanski gott að taka framm hvaða verðhugmynd þú ert með í huga, en ég trúi því að þú þurfír nú að punga út 400-800þ fyrir þokkalegan bíl.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 06:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
E34 kostar 15þ upp í 3 millur spurnig bara hverju þú ert að leita að.

Kanski gott að taka framm hvaða verðhugmynd þú ert með í huga, en ég trúi því að þú þurfír nú að punga út 400-800þ fyrir þokkalegan bíl.


Held að einmitt þessi athugasemd Stefáns sé svo laukrétt ,, að hún er spotless

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Sep 2009 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
3 milljónir fyrir E34 er eitthvað sem ég ætla ekki að þræta fyrir. Mjög margir bílar sem komast í þann verðklassa, þó ekki sé mikið um þá á Íslandi. En útfrá því sem ég sé, þá er Andri að biðja um 525 og efa ég að þeir fari að rokka yfir 7 stafa tölur. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group