bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Gott e30 2 dyra boddý
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Á einhver gott e30 boddý sem gæti verið til sölu.
Nokkuð sama hvaða árgerð og vél skiptir ekki máli. 2 dyra. topplúga væri eðal en ég efast stórlega um að það finnist hérna á klakanum.
Gott boddý að mínu mati er boddý sem ekki þarf að heilsprauta og er með nokkuð heil afturbretti. Viðgeranlegar hurðir og heillegan topp/skottlok/húdd. Frambrettin þurfa ekkert að vera spes. Stuðarar skipta nú ekki miklu máli. Vil ekki tjónabíla en smápústrar geta gengið. Má vera án vélar, kassa, drifs en verður að vera á hjólum. Einnig koma að sjálfsögðu ógangfærir/bilaðir bílar sterklega til greina.
Það eru reyndar nokkur partanúmer á þessum boddý'um fer eftir árgerðum og týpum líka, veit ekki hver munurinn er.
09/85-09/87 er eitt
svo 09/87- sennilega seinasta
Svo af skiljanlegum ástæðum er annað númer fyrir ix bílana og M3.
Ef þið lumið á einhverju þá PM eða á þennan þráð.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group