Á einhver gott e30 boddý sem gæti verið til sölu.
Nokkuð sama hvaða árgerð og vél skiptir ekki máli. 2 dyra. topplúga væri eðal en ég efast stórlega um að það finnist hérna á klakanum.
Gott boddý að mínu mati er boddý sem ekki þarf að heilsprauta og er með nokkuð heil afturbretti. Viðgeranlegar hurðir og heillegan topp/skottlok/húdd. Frambrettin þurfa ekkert að vera spes. Stuðarar skipta nú ekki miklu máli. Vil ekki tjónabíla en smápústrar geta gengið. Má vera án vélar, kassa, drifs en verður að vera á hjólum. Einnig koma að sjálfsögðu ógangfærir/bilaðir bílar sterklega til greina.
Það eru reyndar nokkur partanúmer á þessum boddý'um fer eftir árgerðum og týpum líka, veit ekki hver munurinn er.
09/85-09/87 er eitt
svo 09/87- sennilega seinasta
Svo af skiljanlegum ástæðum er annað númer fyrir ix bílana og M3.
Ef þið lumið á einhverju þá PM eða á þennan þráð.
_________________ Bjarki E39: 540iA '98
|