Góðan daginn, ég er svona að prufa bara.
ég er með M.Benz E270cdi árgerð 2002. mjög fallegur og góður bíll sem eyðir engu...
Þetta er 2,7L dísel bíll með common rail, Turbinu, intercooler og eitthvað fínt
ég fór norður á akureyri í haust á honum og þá var hann að eyða á milli 5,5L og 6L á 100km og þá er ég að miða við 110kmh.
þetta er þéttur og góður bíll og rosalega flottur í þokkabót.
ég lenti reyndar í því fyrir mánuði síðan að keyra í stóra holu sem var buið að moka í veginn. með þeim afleiðingum að frammstuðarinn brotnaði allur af, kýldist inn vinstra frammljósið, kom stór beygla í botnin á honum og bæði sílsaplöstin brotnuðu og bíllinn rispaðist allur og kom grjót í frammrúðuna. en bíllinn er á verkstæði, og verður skipt um Intercooler, vatnskassa. sílsa, frammstuðara og þær beyglur sem komu verða réttar. og svo bíllinn heilmálaður. Bíllinn er á viðurkendu verkstæði og verður sem nýr i kringum mánaðarmót.
bíllinn var til sölu fyrir tjónið því mig langar dáldið í bmw, og því er ég að athuga hvort það sé ekki einhver áhugi fyrir bílnum minum þrátt fyrir þetta tjón sem hann varð fyrir..
Bíllinn er kolbika svartur. og er allur leðraður. það er rafmagn í sætum, og rafmagn í ruðum, rafmagn í speyglum og rafmagn í öllu því helsta sem rafmagn getur knúið
mjög fullkomin aksturstölva sem segir þér allt sem gæti verið að og fer hun svo langt að hun segir þér ef það er hjólalega farinn
það eru nýjir spindlar, nyjir bremsuklossar allan hringin og nyjir diskar að framan. bíllinn er skoðaður 08, en ég fer með hann í skoðun þegar hann kemur af verkstæðinu og svo þarf ég að fara með hann í smurningu lika..
hann fór í þjónustu B fyrir 18þús km síðan og fer í þónustuskoðun c þegar hann fer í 200þús km.
Bíllinn er ekin 198þus km en gengur eins og klukka og það er ekkert farið að klikka í motor og ætti hann að snúast næstu 600þúskm áhyggjulaust samkvæmt þjónustuskoðun B
ný sía er á sjálfskiptingu.og það eru ny afturljós á bilnum því það voru farnar nokkrar díóðuperur í sitthvoru ljósinu
tímakeðjan er óslitin og allt er mjög gott.
ég get farið með bílinn í filmur áður en ég sel hann, en ég hef alltaf einhvernvegin frestað því vegna vinnu..
ég væri til í skipti á bmw þrist E46 sem er á svipuðu verðbili og bíllinn minn..
ásett verð á bílasölu er 3.490m en mér finnst sanngjarnt 3,2m
en eins og ég segi. þá er ég til í 4wd turbo bíl jafnvel..
Lánsveitandi er Avant. og það kvílir á honum 2,6 sirka.
og afborganir 60k á mánuði
ef einhver áhugi er þá hafið samband við Fannar í sima 8441715 eða herna á spjallinu í Pm
her er ein mynd af bílnum
