bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 11:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Jæja já
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 13:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Jæja, ég er að leita mér að skemmtilegum bmw.

Er ansi heitur fyrir touring. Auglýsti eftir e34 touring fyrir stuttu en fékk nú engin svör.
Væri líka til í einhverja skemmtilega non-touring fimmu.
Vélarstærðar á milli 2.0-2.5 jafnvel 3.0

Verðhugmynd svona í kringum 500þús kallinn.


Kv. Garðar

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 14:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Hafðu samband við Daniel 325. Bíllinn hans er mjög góður fyrir þennan pening! hringdu í hann og láttu hann segja þér frá bílnum.

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 14:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Elnino wrote:
Hafðu samband við Daniel 325. Bíllinn hans er mjög góður fyrir þennan pening! hringdu í hann og láttu hann segja þér frá bílnum.


Allrighty, hef samband við hann.

Endilega dúndrið í mig fleiri tilboðum og ábendingum

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Heyrðu, ég veit um einn E34 touring Lazerblue metallic með M50B25 vélinni s.s. 525 og hann er fjórhjóladrifinn til sölu hérna í eyjum.



Þeas ef þú ert enn að leita.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2008 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Væri ekki verra að skíra póstinn með viðeigandi nafni.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group