bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 18:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 12:57
Posts: 39
Jæja, nú langar pabba að fara að skipta um bíl. Hann ekur núna um á Audi A6 '98 en langar í eitthvað fjórhjóladrifið.

Þegar hann sagði mér að hann væri að leita sér að nýjum bíl komst ég að því að hann er eingöngu að skoða Audi og Benz. Ég, verandi benz eigandi, var ekki nægilega hrifin af því svo ég fór að leita að einhverjum X merktum bmw en ég finn voða lítið af þeim á netinu.

Langaði bara að athuga hvort spjallverjar hérna gætu bent mér á einhverja góða á bilinu 1-2 big ones? :)

Annað hvort hér eða pm :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
smá vandamál að finna bíl á þessu verðbili þar sem E39 kom ekki fjórhjóladrifinn.. gætir jú reyndar fundið E46 3 sem er X :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
W211 E500 4MATIC, klárlega "best buy"

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Benzari wrote:
W211 E500 4MATIC, klárlega "best buy"

benz með 4matic er dýrt spaug ef það bilar

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
Benzari wrote:
W211 E500 4MATIC, klárlega "best buy"

benz með 4matic er dýrt spaug ef það bilar


Var

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 01:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 12:57
Posts: 39
Nei byddu fyrir þér, þessi audi er fyrsti fólksbíllinn okkar í kringum 15 ár sem er ekki benz. Svo byrjaði ég að vinna hjá b&l og er bara miklu hrifnari af þeim þó að ég eigi benz sjálfur.

Já, ég er einmitt bara á því að pabbi fái sér einn fínan 540. Snöggur yfir hellisheiðina á morgnana 8)

Mér finnst mikið böl að E39 fáist ekki fjórhjóladrifnir. En það er svo sem hægt að fá foreldrana til að fara af fjórhjóladrifs dæminu og fá sér eitthvað kallhjóladrifið :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 16:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 04. Jan 2006 16:56
Posts: 343
alpina b3,3 allrad

einn skraður a www.bilalind.is klárlega eitt merkasta eintak af e46 sem hefur rullað um götur bæjarins

_________________
bmw 525 tds 1992

og sitthvað fleira frá kanaveldi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
GunnarM3 wrote:
Nei byddu fyrir þér, þessi audi er fyrsti fólksbíllinn okkar í kringum 15 ár sem er ekki benz. Svo byrjaði ég að vinna hjá b&l og er bara miklu hrifnari af þeim þó að ég eigi benz sjálfur.

Já, ég er einmitt bara á því að pabbi fái sér einn fínan 540. Snöggur yfir hellisheiðina á morgnana 8)
Mér finnst mikið böl að E39 fáist ekki fjórhjóladrifnir. En það er svo sem hægt að fá foreldrana til að fara af fjórhjóladrifs dæminu og fá sér eitthvað kallhjóladrifið :)


HANN er ekkert sneggri en hver annar bíll ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, á 90 km

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 18:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Alpina wrote:
GunnarM3 wrote:
Nei byddu fyrir þér, þessi audi er fyrsti fólksbíllinn okkar í kringum 15 ár sem er ekki benz. Svo byrjaði ég að vinna hjá b&l og er bara miklu hrifnari af þeim þó að ég eigi benz sjálfur.

Já, ég er einmitt bara á því að pabbi fái sér einn fínan 540. Snöggur yfir hellisheiðina á morgnana 8)
Mér finnst mikið böl að E39 fáist ekki fjórhjóladrifnir. En það er svo sem hægt að fá foreldrana til að fara af fjórhjóladrifs dæminu og fá sér eitthvað kallhjóladrifið :)


HANN er ekkert sneggri en hver annar bíll ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, á 90 km


Nær að halda 90 km upp kambana - vinnur þar nokkrar mínútur 8)

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Nov 2007 19:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 31. Jul 2007 16:03
Posts: 85
Location: Reykjavík
hvað með BMW 330xi, 2001 módel, mjög vel búinn. Fengist reyndar ekki undir 2mkr en toppbíll (231hö). Fengist á 2,3 mkr stgr.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group