bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
8457101 - 316 Compact... fæst á 50k og yfirtöku...


Hvaða bíll er þetta? Svarti úr keflavík?


Jamm, djók afborganir 12k á mánuði.. mjög solid eintak....


Hann er svo gott sem seldur. Talaði við strákinn í gær... ég vil ekki bjóða meira en það sem hæsta boðið stendur í :)

Svo hræðir það mig svolítið að það er komin önnur vél í hann... og eigandinn hefur ekki hugmynd um hvað hún er keyrð. :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
8457101 - 316 Compact... fæst á 50k og yfirtöku...


Hvaða bíll er þetta? Svarti úr keflavík?


Jamm, djók afborganir 12k á mánuði.. mjög solid eintak....


Hann er svo gott sem seldur. Talaði við strákinn í gær... ég vil ekki bjóða meira en það sem hæsta boðið stendur í :)

Svo hræðir það mig svolítið að það er komin önnur vél í hann... og eigandinn hefur ekki hugmynd um hvað hún er keyrð. :P


Fyrri mótorinn fór þegar að stelpa í sandgerði átti bílinn... hún keyrði yfir grjót sem að var á sandgerðisveginum og við það kom gat á olíupönnuna.. hún tók ekki eftir því og keyrði mótorinn olíulausan.... fór á legum... Mótorinn sem að er í er bara mjög solid.... er búinn að skoða þennan bíl í bak og fyrir, það er ekki einusinni þetta BASIC M43 ventlatikk í honum....

Ef að ég væri þú.. þá myndi ég stökkva á hann...

Hann bauð mér hann áðan á 50k og yfirtöku :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
8457101 - 316 Compact... fæst á 50k og yfirtöku...


Hvaða bíll er þetta? Svarti úr keflavík?


Jamm, djók afborganir 12k á mánuði.. mjög solid eintak....


Hann er svo gott sem seldur. Talaði við strákinn í gær... ég vil ekki bjóða meira en það sem hæsta boðið stendur í :)

Svo hræðir það mig svolítið að það er komin önnur vél í hann... og eigandinn hefur ekki hugmynd um hvað hún er keyrð. :P


Fyrri mótorinn fór þegar að stelpa í sandgerði átti bílinn... hún keyrði yfir grjót sem að var á sandgerðisveginum og við það kom gat á olíupönnuna.. hún tók ekki eftir því og keyrði mótorinn olíulausan.... fór á legum... Mótorinn sem að er í er bara mjög solid.... er búinn að skoða þennan bíl í bak og fyrir, það er ekki einusinni þetta BASIC M43 ventlatikk í honum....

Ef að ég væri þú.. þá myndi ég stökkva á hann...

Hann bauð mér hann áðan á 50k og yfirtöku :!:


Hmmm... hann sagði við mig í gær að hæsta boð væri 60k og yfirtaka og að hann væri svo gott sem seldur :wink:

Ég er allavega ekki til í að borga meira en 60k+yfirtöku fyrir þennan bíl :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
prófaðu að hringja í hann nuna og segja 50k og yfirtöku.. ath. hvað hann segir....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 16:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En hvaðan kemur mótorinn sem er í honum núna?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
TTT

Mig vantar bíl!

Eini bíllinn sem að ég og kærastan höfum núna er E30 316 drusla og miðstöðin er hætt að virka!

ÞAÐ ER FOKKING KALT INNÍ BÍLNUM! :shock: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Oct 2007 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=24964


Heilt og flott eintak, skoðaði hann aðeins í dag og hann lúkkar flott.
mútta sem á hann og alles.

redda bara láni á hann ef það er ekki nu þegar - hann er þess virði


annars megiði fá minn 330, :wink:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Oct 2007 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kominn með bíl! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group