bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: E46 - 2003 eða nýrra
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 15:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Sælt veri fólkið,

Er að velta fyrir mér ágætu eintaki af E46 á 2,5 - 3 milljónir. Þetta þarf að vera þokkalega nýlegt (ekki eldra en 2003) þannig ég geti nú klínt einhverju láni á þetta. Er að skoða möguleikana á að flytja heim frá Þýskalandi en væri ansi þægilegt að komast hjá því ef einhver er með fínt eintak á klakanum á þokkalegum prís.

- thisman


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Væri þessi þá ekki fínn?

Búið að klína láni á hann og alles. ;)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=18481

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 16:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
thisman wrote:
Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna!
Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
///MR HUNG wrote:
thisman wrote:
Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna!
Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.


Víst að við erum að ræða um þína E-46 hérna..

Hvað er málið með þennan BsK? Eitthverjar upplysingar um þann grip kæri Herra Niðurvaxinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan PGT wrote:
///MR HUNG wrote:
thisman wrote:
Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna!
Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.


Víst að við erum að ræða um þína E-46 hérna..

Hvað er málið með þennan BsK? Eitthverjar upplysingar um þann grip kæri Herra Niðurvaxinn?


http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20157

Væntanlega þessi hérna :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Kristjan PGT wrote:
///MR HUNG wrote:
thisman wrote:
Tja - þú segir nokkuð. Var búinn að sjá hann á bilasolur.is en konan er einhverra hluta vegna með alveg óþolandi fóbíu gagnvart hvítum bílum - en ég hef hann í huga - takk fyrir ábendinguna!
Farðu með hana upp á Bílalind og skoðiði gripinn og prófið...Verðið ekki svikin af því.


Víst að við erum að ræða um þína E-46 hérna..

Hvað er málið með þennan BsK? Eitthverjar upplysingar um þann grip kæri Herra Niðurvaxinn?

Þetta er daily driverinn bara,Hvað er það sem þig langar að vita minn kæri?

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Ég var aðalega bara að forvitnast og láta mig dreyma :) Enda E-46 325 Bsk gríðarlega spennandi kostur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group