bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 12:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Ég er til í að skipta á nýju Endurohjóli, 200 cc fjórgengis, framl.
í Kína, fyrir 4 dyra BMW E30 eða 36.

Helst beinskiptan. Skoða alla, verðbil 200 til 300 þús kr.

Hjólið kostar nýtt 299.900.- Ég er búinn að prufa það og aka því alveg 30 mílur. Það virkar fínt, en hentar ekkert sérlega vel fyrir heimilið.

Svör hér eða í PM.

Eins og þetta hér nema bara svart, enn flottara.

http://www.shineray.co.nz/product_info.php?cPath=9&products_id=16

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Last edited by Þórður Helgason on Wed 03. Jan 2007 21:58, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ÉGSTÓREFA ad um mikinn bíl sé ad ræda á sléttum skiptum en hver veit,,

menn hafa gert reyfarkaup hér

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Er þetta Sumoto hjól? :roll:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Nov 2006 19:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Aron Andrew wrote:
Er þetta Sumoto hjól? :roll:


Setti inn linkinn á það í fyrsta póst.

Sutomo eða Harakiri hjól, hver er munurinn?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bíll
PostPosted: Wed 03. Jan 2007 21:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Alpina wrote:
ÉGSTÓREFA ad um mikinn bíl sé ad ræda á sléttum skiptum en hver veit,,

menn hafa gert reyfarkaup hér


Þakka þetta, en ég er bjartsýnn. Aldrei að vita.
Auðvitað koma aðrir Bimmar til greina, en þar sem elsti unglingurnn á heimilinu
fær prófið vor og ekki kemur annað til greina er beina honum strax á
réttar brautir í bílavali.
Aðrir koma til greina á þessu verðbili. Og etv með 100 þús kr. til viðbótar fyrir rétta vagninn....

Sækjum og sendum hvert á land sem er....Sting hjólinu inn í StarExinn og
kem með það á staðinn.

Þórður H.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bíll
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þórður Helgason wrote:
Alpina wrote:
ÉGSTÓREFA ad um mikinn bíl sé ad ræda á sléttum skiptum en hver veit,,

menn hafa gert reyfarkaup hér


Þakka þetta, en ég er bjartsýnn. Aldrei að vita.
Auðvitað koma aðrir Bimmar til greina, en þar sem elsti unglingurnn á heimilinu
fær prófið vor og ekki kemur annað til greina er beina honum strax á
réttar brautir í bílavali.
Aðrir koma til greina á þessu verðbili. Og etv með 100 þús kr. til viðbótar fyrir rétta vagninn....

Sækjum og sendum hvert á land sem er....Sting hjólinu inn í StarExinn og
kem með það á staðinn
.

Þórður H.


Alvöru þjónusta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group