bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW gegn yfirtöku
PostPosted: Sun 04. Jun 2006 12:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 12:20
Posts: 232
Location: Reykjavík
Sælir ágætu félagar,
Þetta er minn fyrsti póstur hér á spjallborðinu, en ég hef þó verið dyggur lesandi síðustu 2 árin.
Ég er með BMW bakteríuna (pabba að kenna) og er þessa dagana að þræða bílasölur í leit að góðum bíl.

Mig langar að athuga hvort e-er hér á á síðunni á eða veit um BMW sem fæst gegn yfirtöku á láni.
Allt kemur til greina, en ég er þó heitastur fyrir e-39 fimmu og\eða e-46 þrist Ci
Verðbil ca. 900 þús - 2.000.000 kr.
[-o<

Bestu kveðjur,
Jet


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group