bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: e34 varahlutir
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til sölu mikið af varahlutum í e34. Þetta er 09.90 boddí með ónýta vél 518i en mjög mikið af heilum hlutum í honum. T.d. allir boddýhlutir nema brettið farþegamegin.
Stuðarar, speglar, hurðir, skottlok, ljós, nýru, grill, húdd, bensíndæla, bremsudælur, startari, relay, spyrnur fremri/aftari o.s.frv.
Bíllinn er Atlantisblau og innrétting er ljósgrá venjuleg comfort sæti með armpúðum og hita. Bílastjórasætið er mjög þreytt. Þetta er ekki shadow-line bíll, ekki álfelgur og ekki vetrardekk.
Selst allt á góðu verði.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Feb 2005 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bílnum verður hent á næstu vikum og því verður hægt að gera mjög góð kaup í plássfrekum hlutum hurðum, húddi o.s.frv.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tilboð!
Heill afturstuðari af þessum bíl, lítur mjög vel út allt plasdótið á stuðaranum nema hlífin yfir festingunni til að draga bílinn.
Verð aðeins 7þús

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group