bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M42 ....::update 10. okt::....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=9306
Page 1 of 1

Author:  @li e30 [ Tue 15. Feb 2005 13:48 ]
Post subject:  M42 ....::update 10. okt::....

Sælir
Ég er með til sölu m42 mótor úr 318is e30 sem er úrbræddur (fór í honum olíudæla held ég) en á honum er nýlega uppgert hedd fyrir um 170.000 kr hjá TB , ég á nótur fyrir viðgerðinni.

Svo á ég m42 vél úr e36 sem er með bilað hedd en á að vera í lagi að öðru leiti.

Einnig er gírkassi í ágætis ástandi á e30 mótornum.

Allt loomið er ennþá á e30 vélinni og allt á henni en e36 vélin er alveg strípuð.

Atli
s. 8623542

Author:  arnib [ Tue 15. Feb 2005 23:57 ]
Post subject: 

Eitthvað verð ?

Author:  aronjarl [ Wed 16. Feb 2005 01:55 ]
Post subject: 

ótrúlega skemmtilegar vélar..! Man þegar við vorum á 318is bílnum bara gaman 8)

Author:  ///Matti [ Thu 17. Feb 2005 20:21 ]
Post subject: 

Quote:
Svo á ég m42 vél úr e36 sem er með bilað hedd en á að vera í lagi að öðru leiti.
hvernig er heddið bilað? og hvað viltu fá fyrir mótorinn??

Author:  aronjarl [ Wed 01. Jun 2005 15:46 ]
Post subject: 

Þetta er enþá til sölu maðurnn sem á þetta er bara ekki nógu duglegur að sinna þessu..

2 vélar kassi pústkerfi komplett :)

Author:  @li e30 [ Mon 10. Oct 2005 13:59 ]
Post subject: 

Jæja þá er ég búinn að skoða þetta betur !!

Það sem þarf að gera við þessa vél til að fá hana í stand er að skipta um höfuðlegur í henni og athuga með olíudælu . ég er búinn að opna hana og það er ekkert að sveifarás og legurnar eru ekki einu sinni það illa farnar , aðeins dregið til í þeim. Hef ekki skoðað olíudæluna en hún er ekki niður í pönnunni heldur er intake manifold sem gengur niður í pönnuna .. þetta gæti því verið pakkningamál ...þori samt ekki að fara með það .

Ég á ennþá allt loomið, púst með orginal flækjum og gírkassa.

E36 vélina á ég ekki ennþá ....

Verð : vélin með öllu loomi og púst ..30.000 eða besta tilboð , kassinn getur farið með líka fyrir x verð .. bara samkomulag !

p.s. Vélin er ennþá í vélarstand og pannan er ekki á svo ef áhugasamir vilja get ég lyft legubökkunum af og sýnt þeim hvernig þetta lýtur út.

Atli
s. 8623542

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/