bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er póstum eytt hérna?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=9191
Page 1 of 1

Author:  GústiX [ Sat 05. Feb 2005 12:31 ]
Post subject:  Er póstum eytt hérna?

Ég hef stundum verið að auglýsa græjur hérna til sölu en
póstarnir mínir hverfa alltaf, er sá sem stjórnar þessum
vef með eitthvað bögg út í mig og eyðir út póstunum
mínum eða...??? Kannski einhver sem er hræddur við
samkeppni?

Var bara svona að spá...

Kv.
Gústi
www.magnarar.com

Author:  Gunni [ Sat 05. Feb 2005 13:42 ]
Post subject: 

Það er stefna BMWKrafts að þetta spjallborð sé ekki ókeypis smáauglýsingar fyrir fyrirtæki. Þegar fyrirtæki eru að auglýsa eitthvað drasl sem þeir voru að fá etc. þá er reynt eftir bestu getu að koma í veg fyrir það. Ef þér hefur ekki verið send tilkynning þá harma ég það, en þú getur litið á þetta sem slíka tilkynningu!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/