Til sölu er Cobra radavari, c.a 2 ára.
Módel ESD-6050 180°
6 tíðnir (X, K/Ka, L/W og C)
Kostaði nýr eitthvað um 10.000 kallinn á tilboði, en fæst á
3000kr. ef hann selst um helgina (helst á morgun)
Ég er bara að selja hann út af mig vantar smá aur - er að fara kaupa geislaspilara og vantar smá pening í bensín og svoleiðis til mánaðarmóta
Virkar mjög vel og lítur vel út. Á ennþá handbókina og örugglega kassann.
Eina sem er að er að plöggið getur verið stundum leiðinlegt þ.e. pinninn. Hægt er að kaupa nýtt plögg í Bílanausti fyrir 1200 kr. en það er ekki nauðsynlegt, vel hægt að nota hitt.
Sími : 690-3563
Kveðja