bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Varahlutir í E34 5 línu frá 88-95 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=8446 |
Page 1 of 5 |
Author: | Djofullinn [ Sun 05. Dec 2004 21:57 ] |
Post subject: | Varahlutir í E34 5 línu frá 88-95 |
Ég er að rífa E34 525i '92 ef það hefur farið fram hjá einhverjum ![]() Þannig að ég á helling af hlutum. T.d gráa leðurinnréttingu á 80.000 kr |
Author: | Halli [ Tue 07. Dec 2004 21:23 ] |
Post subject: | sæll |
sæll átt festingarnar undir vatnskassan hvernig felgur voru undir honum ertu búin að selja mótorinn?k.v.Halli |
Author: | Djofullinn [ Tue 07. Dec 2004 21:38 ] |
Post subject: | Re: sæll |
Halli wrote: sæll átt festingarnar undir vatnskassan hvernig felgur voru undir honum
ertu búin að selja mótorinn?k.v.Halli Blessaður ég er búinn að senda þér PM |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Apr 2005 09:52 ] |
Post subject: | |
Jæja óska eftir tilboðum í leðursætin. Þarf að fara að losna við þetta. Þau eru nánast eins og ný og hurðaspjöld í sama lit fylgja. Innréttingin er í sama gráa lit og í 535i bílnum hans "Einsii". Einnig er ég með heil rauð/appelsínugul afturljós - 2.000 kr parið. Ideal fyrir einhvern sem vill prófa að mála stefnuljósin svört eða eitthvað annað föndur ![]() LKM (Light Control Module) - 8.000 kr. Kostar um 30.000 nýtt. Góð sjálfskipting - SELD Læst drif - 45.000 kr. + FULLT af öðru rusli. ATH Mótor og annað tengt mótor er EKKI til sölu ![]() Stal einni mynda af Einsa ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Mon 11. Apr 2005 14:40 ] |
Post subject: | |
ertu snaaargeðveikur að selja sjálfskiptinguna á 30 þúsund ? Þetta kostar minimum 100 þús kall ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Apr 2005 14:56 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: ertu snaaargeðveikur að selja sjálfskiptinguna á 30 þúsund ?
Þetta kostar minimum 100 þús kall ![]() Ehhhhhhhh wh00t? Hef reyndar ekki athugað verðin á þessu á partasölu en ég bjóst við að það væri verið að selja þær á 50.000 eða eitthvað álíka. Jæja breytt verð! 50.000 kr ![]() |
Author: | oskard [ Mon 11. Apr 2005 15:04 ] |
Post subject: | |
TB selur þetta á 120-180 eftir því hvernig standi þær eru og hvort þeir eigi þær til á lager |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Apr 2005 15:11 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: TB selur þetta á 120-180 eftir því hvernig standi þær eru og hvort þeir eigi þær til á lager
Holy mother of god! Aldrei mundi ég kaupa svona sjálfskiptingu á 180 þús ![]() Þá verður víst einhver mjög heppinn að fá þessa á 50k ![]() |
Author: | Bjarki [ Mon 11. Apr 2005 17:13 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: TB selur þetta á 120-180 eftir því hvernig standi þær eru og hvort þeir eigi þær til á lager
Vá!!!! 180þús fyrir sjálfskiptingu á m50 vél, eru þeir ekki með öllum mjalla þessir menn. Ég myndi nú bara biðja þá vel að lifa, kaupa mér nýjan bíl og redda svo annari skiptingu í rólegheitunum eða eitthvað álíka. Hef líka gert það þegar mig vantað eitthvað í e28 og þeir vildu selja þetta á okurverði eins og um gull væri að ræða, en svo var ekki það vissi ég. Annars eru TB nettir gaurar að mínu mati, öllum frjálst að verðleggja eins og þeir vilja svo bara ákveður neytandinn hvað þeir gera. Kannski selja þeir svona skiptingar og þá eru þeir í raun bara klárir en ég myndi ekki kaupa svona skiptingu á þessu verði. Þetta kostar 5.562DKK með moms í DK þannig þetta verð er græðgi. |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Apr 2005 17:19 ] |
Post subject: | |
Þannig að mitt verð er lægra en að kaupa að utan. Töff ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 27. May 2005 23:23 ] |
Post subject: | |
Sjálfskiptingin er seld |
Author: | Schulii [ Sat 28. May 2005 02:05 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: LKM (Light Control Module) - 8.000 kr. Kostar um 30.000 nýtt.
öhmm.. afsakið en hvað er Light Control Module?? |
Author: | Djofullinn [ Sat 28. May 2005 02:41 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Djofullinn wrote: LKM (Light Control Module) - 8.000 kr. Kostar um 30.000 nýtt. öhmm.. afsakið en hvað er Light Control Module?? Segir það sig ekki nokkurn veginn sjálft? ![]() |
Author: | niels bohr [ Sat 28. May 2005 16:41 ] |
Post subject: | e34 |
heyrdu mig vantar öskubaka aftur í og örrugysbeltid hægra megin aftur í....láttu mig vita ef þú átt þetta til. |
Author: | íbbi_ [ Thu 02. Jun 2005 10:38 ] |
Post subject: | |
áttu felgurnar undan honum? |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |