bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
krókur á e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7916 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Mon 25. Oct 2004 13:26 ] |
Post subject: | krókur á e30 |
Ef e-r hefur áhuga þá er ég með mjög vel með farinn krók á e30 eftir face-lift. Þetta er westfalia fjarlægjanlegur dráttarkrókur þ.e. sést ekki nema þegar hann er í notkun. Allar tengingar koma með og það þarf ekkert að klippa á víra bara tengja. Virkar líka fyrir bíla með check control. Svo kemur nýr stefnuljósarofi með þessu og sérstakt relay fyrir krókinn og ljós sem fer inn í mælaborðið til að sýna þegar stefnuljósin á kerrunni blikka. Verðið er 20þús og óumsemjanlegt. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |