bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: xenon ljós , (selt)
PostPosted: Fri 22. Oct 2004 23:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
xennon ljós til sölu , eitt sett.
orginal bmw.
Image

kerfið er notað, en perurnar nýjar.
þær eru philips d2s 85122 CM.
Image
CM stendur fyrir color-match.
sem þýðir að þær eru með lit í
um 4800 kelvin.
mesta birtan er í 4100-4300k sem er
standardinn hjá bílaframleiðendum.
Image
xenon perur breyta um lit eftir um
200 klukkustunda notkun (colorshift)
þá blána þær (sjá eldri bimma með xenon)
fara úr 4100k í um 4800k
þess vegna býður philips uppá CM perur
til þess að þú getir keypt eina í sama
lit og hin gamla (colormatch)
eitt sem þarf að skoða, að startararnir
eru fyrirferðamiklir (eldri útgáfan)
Image
áhugasamir endilega skoðið/mátið.
ég er búin að prófa að setja þetta í sambamd,
og þetta virkar eðlilega.
d2s perur eru fyrir linsuljós, og festingar
þarf líkast til að mixa, en d2s peran hefur nánast sama
brennipunkt og h7 pera,
Image
þannig að hún fer beint
í H7 stæðið, veit ekki með aðrar perutegundir.
fyrir speglaljós er d2r pera , hún er eins og d2s
nema með skuggarönd.
d2s 85122 perur kosta 12.400kr í bílanaust (ein pera) síðast þegar
ég athugaði , og CM philips er til í stillingu
á eitthvað meira.

ástæða sölu, seldi óvænt bmw-inn minn.
fyrir utan að þessir startarar hefðu
ekki gengið við mín ljós, en það er hægt
að fá þá á ebay.de í minni útgáfu,
þó að það sé ekki mælt með
að það sé klippt á þessa víra, þannig að það
mundi vera "at yer own risk"
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7928524029&ssPageName=STRK:MEWA:IT


verð 20.000 fyrir settið,
einnig til í að selja í sitthvoru lagi.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Thu 06. Jan 2005 22:14, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 03:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sendirðu í póstkröfu?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group