bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M.Tech I leðurstýri í e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7742
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Sun 10. Oct 2004 19:47 ]
Post subject:  M.Tech I leðurstýri í e30

Til sölu M.Tech I leðurstýri í mjög góðu ástandi. Reif þetta úr bíl og hef því ekkert við stýrið að gera.
Image
Myndin er af stýrinu sem ég er að selja.
Verð 7þús (ódýrara en í Schmiedmann!)

Author:  Kristjan [ Sun 10. Oct 2004 20:03 ]
Post subject: 

Passar þetta ekki líka í E34?

Author:  Bjarki [ Sun 10. Oct 2004 20:15 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Passar þetta ekki líka í E34?


Held það passi alveg, en er það samt ekki með minna þvermál? Held það alveg örugglega en það er kannski ekkert verra 8)

Author:  arnib [ Sun 10. Oct 2004 21:38 ]
Post subject: 

Ég held að þetta sé bara ansi gott verð fyrir svona stýri, og sérstaklega ef það er allt í góðu standi.

Þetta er líka næst-flottasta stýri sem þú færð í e30 að mínu mati, þ.e.a.s. á eftir M-tech2 :D

Author:  Kristjan [ Sun 10. Oct 2004 21:44 ]
Post subject: 

stýrið í mínum er að ég held nákvæmlega eins...


http://aey.is/kristjan/bmw530/bmw03.jpg

Author:  oskard [ Sun 10. Oct 2004 22:59 ]
Post subject: 

stýrið í e34 er allveg eins í útliti, bara stærra :)

Author:  íbbi_ [ Mon 11. Oct 2004 01:32 ]
Post subject: 

ég held kristján að það sé mjög óþægilegt að setja minna stýri í 5 línuna þar sem það er líklega í fimmuni eins og sjöuni að maður getur bara fært stýrið fram og aftur og það fer upp/niður eftir áttini, það var lítið isotta st´ri í mínum þegar ég fékk hann alveg ferlegt að geta ekki sett það niður þurfti nánast að tegja mig í það

Author:  Kristjan [ Mon 11. Oct 2004 13:00 ]
Post subject: 

Ég toga mitt oftast að mér.. hef aldrei reynt að setja það upp né niður...

Author:  íbbi_ [ Mon 11. Oct 2004 15:15 ]
Post subject: 

og það fer aðeins upp og niður eftir því hvort maður togar fram eða aftur? allavega þannig hjá mér

Author:  Bjarki [ Mon 11. Oct 2004 15:47 ]
Post subject: 

Hvað sem því líður þá er stýrið selt!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/