bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELT Hartge flækjur á M10 vél þ.e. 318i og 518i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7728 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Sat 09. Oct 2004 21:03 ] |
Post subject: | SELT Hartge flækjur á M10 vél þ.e. 318i og 518i |
![]() Ef einhver hefur áhuga á því leika sér smá þá er ég með svona flækjur. Passa örugglega á 316i líka en náttúrlega bara M10 vélar (vísa bara í ETK). Það er voðalega auðvelt að skrúfa þetta á vélina. Veit ekki hvað þetta gerir fyrir kraftinn! Verð 3þús |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 09. Oct 2004 21:08 ] |
Post subject: | |
heheheh svalt ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 09. Oct 2004 21:18 ] |
Post subject: | |
Nú veit ég ekki betur, en m10 vélar? Er þetta E30 eða ? Gæti haft áhuga |
Author: | Bjarki [ Sat 09. Oct 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Nú veit ég ekki betur, en m10 vélar? Er þetta E30 eða ?
Gæti haft áhuga e30 elskuðu þristarnir og e28 gömlu fimmurnar með hákarla útlitinu að framan! m10 er 4cyl vél 1,8l 8ventla með tímakeðju, alveg pottþéttar vélar! Passar ekki á 6cyl m50 24ventla vél en kannski ert þú með eitthvað annað! |
Author: | gunnar [ Sat 09. Oct 2004 21:25 ] |
Post subject: | |
Er með E30 316 87 módelið |
Author: | Bjarki [ Sat 09. Oct 2004 21:44 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Er með E30 316 87 módelið
O.k. það er bara "bolt on" því það er sama partanúmerið á "manifold'inu" |
Author: | gunnar [ Sat 09. Oct 2004 22:01 ] |
Post subject: | |
helduru að þetta skili eitthverju afli ? hvað viltu fá fyrir þetta ? |
Author: | gunnar [ Sat 09. Oct 2004 22:06 ] |
Post subject: | |
vúps, las ekki alveg nógu vel hehe ![]() En já ég hef bara samband við þig nánar með þetta ![]() |
Author: | oskard [ Sat 09. Oct 2004 22:07 ] |
Post subject: | |
Þetta gerir allavegana kúl hljóð ![]() |
Author: | gumme [ Tue 30. Nov 2004 21:40 ] |
Post subject: | |
gæti þetta passað í 316 e36 92 ef svo er hvernig næ ég sambandi við þig? |
Author: | moog [ Wed 01. Dec 2004 12:25 ] |
Post subject: | |
ég er nú bara ekki frá því að hann Bjarki sé búinn að selja þessar flækjur. |
Author: | oskard [ Wed 01. Dec 2004 12:36 ] |
Post subject: | |
moog wrote: ég er nú bara ekki frá því að hann Bjarki sé búinn að selja þessar flækjur.
það gæti allavegana úskýrt afhverju topcið á þessum þræði er: "SELT Hartge flækjur á M10 vél þ.e. 318i og 518i" ![]() |
Author: | moog [ Wed 01. Dec 2004 13:43 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: moog wrote: ég er nú bara ekki frá því að hann Bjarki sé búinn að selja þessar flækjur. það gæti allavegana úskýrt afhverju topcið á þessum þræði er: "SELT Hartge flækjur á M10 vél þ.e. 318i og 518i" ![]() akkúrat ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |