bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Autostart kerfi til sölu (cheap)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7695
Page 1 of 2

Author:  Duce [ Wed 06. Oct 2004 20:44 ]
Post subject:  Autostart kerfi til sölu (cheap)

Er með nokkuð af Autostart kerfum til sölu.

þetta eru ný kerfi í umbúðunum.

Á bæði til fyrir í BSK og SSK

Einnig er hægt að nota þetta bara sem centrallæsingarjúnit

Ég þekki kerfið ekki neitt og er þetta keypt án ábyrgðar.

Radió þjónusta Sigga Harðar setti þessi sömu sett í fyrir c.a. 2 árum

og virkuðu þau sem skildi..

Stk fæst á aðeins 3000.- (kostuðu 20.000)

þetta gildir aðeins til 00:00 á föstudagin 9. Okt

uppl í síma 820-9301 eða duce@simnet.is

danke

Author:  arnib [ Wed 06. Oct 2004 20:50 ]
Post subject: 

Eru góðar leiðbeiningar með hvernig maður tengir þetta?

Ég væri sennilega til í eitt sett.

Author:  Þórir [ Wed 06. Oct 2004 20:53 ]
Post subject: 

Já, ég held að ég væri alveg til í svona.

Author:  ///MR HUNG [ Wed 06. Oct 2004 23:17 ]
Post subject: 

settu eitt á mig.

Author:  Munto [ Wed 06. Oct 2004 23:22 ]
Post subject: 

hvað er þetta ??

Author:  Twincam [ Wed 06. Oct 2004 23:36 ]
Post subject: 

ég er til í eitt stykki...

getur maður ekki alveg notað þetta samhliða þjófavörninni ? :?

Author:  Duce [ Wed 06. Oct 2004 23:37 ]
Post subject: 

fæ þetta í hendurna á morgun og kem með betri info annað

kveld.

Author:  jens [ Thu 07. Oct 2004 08:39 ]
Post subject: 

Ef það eru góðar leiðbeiningar með hvernig þetta er tengt.
Eitt sett á mig fyrir BSK.

Author:  gunnar [ Thu 07. Oct 2004 14:29 ]
Post subject: 

Settu mig á eitt stykki :)

Author:  grettir [ Thu 07. Oct 2004 14:43 ]
Post subject: 

3000 kall? Ég er með.. það er að verða ansi kalt á morgnanna :shock:

Author:  Duce [ Thu 07. Oct 2004 21:19 ]
Post subject: 

frekar ýtarlegar leiðbeiningar fylgja með ..


virðist vera mjög traust junit .. ekki eitthvað 2$ crap :wink:


ítreka að menn verða að vera búnir að borga og helst ná

í sem fyrst


danke

Author:  Prawler [ Thu 07. Oct 2004 22:10 ]
Post subject: 

Hefur einhver reynslu á að setja svona í BMW?
Einhver sem hefur áhuga á að taka þetta að sér?

Var að ná í þetta áðan, en skil ekkert í hvernig á að tengja þetta!

Author:  gunnar [ Thu 07. Oct 2004 22:14 ]
Post subject: 

Næ í mitt á morgun! :) Hvenær get ég náð í þig ?

Author:  Duce [ Thu 07. Oct 2004 23:07 ]
Post subject: 

getur náð í mig anytime

Author:  jens [ Fri 08. Oct 2004 19:08 ]
Post subject: 

Þú fékkst PM

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/