Þessi sæti eru úr 525i bíl (E34) frá 1988-1994 árgerð.
Liturinn er dökkgrár - Anthrazite
Sætin passa einnig í sjö línuna (E32) frá 1988-1993.
Farþegasætið er í toppstandi, en örlítið farið að sjá á bílstjórasætinu. Mig grunar nú að það sé hægt að skipta hliðunum með festingunum fyrir beltið og færslunni á milli sætanna og víxla þannig sætunum svo að farþegasætið verði að bílstjórasæti. Það er hægt á eldri tegundunum.
Á einnig til hurðarspjöldin og innréttinguna (svarta) úr sama bíl.
Verð 7,000.-
Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is