bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hellings 325i E30 dót til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7302
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Sat 04. Sep 2004 11:47 ]
Post subject:  Hellings 325i E30 dót til sölu

Margt E30 dót til sölu

Á til sölu eins og er soldið meira E30 dót en venjulega

E30 Bensíntankur, er með beyglu en samt í lagi,, 10.000kr
E30 325i Swaybar(jafnvægistöng) að aftann með fóðringu fyrir stöngina, 8000kr
E30 325i Swaybar(jafnvægistöng) að framann með fóðringu 8000kr
E30 325i Subframe að aftann, 15.000kr alveg 100% heill
Kit til að skipta yfir í diska að aftann 25.000kr(þá fylgir subframe með)
Annars E30 325i trailing armar, 7000kr stykkið
E30 325i drif öxlar 8000kr stykkið
E30 325i ABS skynjarar , 1000kr stk (4til)
E30 Framrúða 3000kr
E30 Aftur Rúða 3000kr
E30 2dyra hliðar rúður, 2000kr stykkið
E30 Aftur 2dyra rúður sem hægt er að opna, 10.000kr fyrir allt sem þarf til að hafa opnanlegar rúður að aftann, (nokkuð viss um að það er bara í US bílum en ekk alveg viss)
E30 325i 3.73 drif 15.000kr
Cruise control kit 15.000kr
Rafmagn í topplúgu kit 15.000kr
ABS tölva 5000kr
Samlæsinga tölva 3000kr
Hanskahólf 3000kr

Stefán á einnig til notað lækkunar kit 8000kr
325i Hedd sem vantar í púst ventil 15.00kr
Er til í að selja vélina sína (M20B25 dótið allt nema túrbó kerfið á 150.000kr runnar flott, vél, gírkassi, loom, tölva, vatnskassi, hosur, vél sem er í gangi og er í bíl,, OG plús Turbo Manifold, Intercooler eða venjulegt manifold og enginn intercooler, þá myndi kaupanda vanta túrbínu til að eignast 325i túrbó ;)


Svo eigum við samann til eftirfarandi líka
325i Blokk x2 8000kr stykkið,, fín blómapottur eða borð ;)
325i Stimplar og stangir : Fullt til , nóg handa öllum 2000kr stk(stimpill og stöng)
325i sveifarás 15000kr
325i olídælur 8000kr
325i vökvastýrisdælur 5000kr
325i soggrein 5000kr

Einnig hægt að fá kit ,, þ.e allt sem ég er búinn að telja upp + vélin hans stefáns = 300.000kr fyrir allt shittið
Tilvalið handa þeim sem á fínt boddý í lagi en vantar að breyta í 325i MEGA MACHINE

Samband hér eða í síma 6618908

Author:  Twincam [ Sat 04. Sep 2004 13:44 ]
Post subject: 

áttu til bronze hliðarrúðu í bílstjórahurð? :shock:

Author:  gstuning [ Sat 04. Sep 2004 16:56 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
áttu til bronze hliðarrúðu í bílstjórahurð? :shock:


Bronze??

Author:  Jón Ragnar [ Sat 04. Sep 2004 18:42 ]
Post subject: 

Er stefán að fara að upgrade-a ? 8)

Author:  Twincam [ Sat 04. Sep 2004 19:54 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Twincam wrote:
áttu til bronze hliðarrúðu í bílstjórahurð? :shock:


Bronze??


já.. svona reyklitaða

Author:  saemi [ Sat 04. Sep 2004 21:24 ]
Post subject: 

Það er til bæði grænn og bronze litur í lituninni, kannski fleiri líka

Author:  oskard [ Sat 04. Sep 2004 21:30 ]
Post subject: 

í e30 er bara glært, grænt og brúnt

Author:  Twincam [ Sun 05. Sep 2004 04:20 ]
Post subject: 

þetta heitir BRONZE... aight... allavega.. eigiði BRÚNA hliðarrúðu í 2ja dyra ? Bílstjóramegin :)

Author:  oskard [ Sun 05. Sep 2004 08:59 ]
Post subject: 

Þetta heitir Gold Bronze ef þú vilt fara út í það... ;)

Author:  Alpina [ Sun 05. Sep 2004 09:40 ]
Post subject: 

AKA,,,,,,,,,Gyllt---Koparlitað :roll: :roll:

Author:  Twincam [ Sun 05. Sep 2004 13:47 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Þetta heitir Gold Bronze ef þú vilt fara út í það... ;)


á ég að slá þig Óskar!! :evil:

okay.. vantar, golden bronze / reyklitaða / bronze / brúna / what ever rúðu bílstjóramegin í 2ja dyra E30... got some? :lol:

Author:  gstuning [ Sun 05. Sep 2004 14:15 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
oskard wrote:
Þetta heitir Gold Bronze ef þú vilt fara út í það... ;)


á ég að slá þig Óskar!! :evil:

okay.. vantar, golden bronze / reyklitaða / bronze / brúna / what ever rúðu bílstjóramegin í 2ja dyra E30... got some? :lol:

Hmm, þarf að skoða hvort að ég eigi DÖKKA rúðu, en þori ekki að segja

Author:  Jón Ragnar [ Sun 05. Sep 2004 14:22 ]
Post subject: 

Þunnur Gunni? :D

Author:  gstuning [ Sun 05. Sep 2004 14:37 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Þunnur Gunni? :D


Nope ekki baun,,

Author:  gstuning [ Tue 16. Nov 2004 09:10 ]
Post subject: 

bump á þetta

þar sem að ég þarf að losna við IS inn þá er ýmislegt til sölu á minna en venjulega

frambretti 2000kr smá beygluð
svört hurð/demantsvört hurð með glugga 2000kr/stykki ekki spes ástand
framrúða eða afturrúða 2000kr/stk gott ásigkomulag
húdd 3000kr fínt ásigkomulag
Cruise control 5000kr!!!!!!! virkar flott
rafmagn í topplúgu 3000kr virkar flott
ekki mikið meira eftir í bilnum, ef einhver vill eiga hann þá er hægt að koma sækja hann fyrir 3000kr(8000kr með cruisinu í),, það er ekki fjöðrun í honum svo að það sé á hreinu

aftur rúðurnar sem eru opnanlegar eru fráteknar og líka rafmagn í rúðum partarnir

Áhugasamir þurfa að koma sækja þetta í keflavík

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/