bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að rífa e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7238
Page 1 of 1

Author:  Dinan [ Sun 29. Aug 2004 14:56 ]
Post subject:  Er að rífa e30

Allt nema vél til ennþá,

t.d.
körfustólar (sér ekki á þeim)
allir listar
trunk lip
öll ljós í lagi
M-stýri
flestir bodyhlutir í lagi

enhver áhugi áður en hann fer í geymslu?

s:8998222

Author:  Duce [ Sun 29. Aug 2004 15:02 ]
Post subject: 

pm :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Sun 29. Aug 2004 15:52 ]
Post subject: 

Þessir körfustólar? hvernig eru þeir? Recaro eða eitthvað svollis?

og hvernig er innrétting?

Author:  oskard [ Sun 29. Aug 2004 17:37 ]
Post subject: 

Hvaða árgerð er bíllinn og hvernig er hann á litinn :)

Author:  Dinan [ Sun 29. Aug 2004 23:22 ]
Post subject: 

Það er búið að vera svo mikil læti í þessu í dag að það er næstum allt farið!

það helsta sem er eftir:
trunk lip
aftur ljós
hurða spjöld fram í (svört, 4dyra)
Nokkuð góðir bremsudiskar

ps, hann fer í geymslu á morgun.

Author:  Dinan [ Sun 29. Aug 2004 23:23 ]
Post subject: 

já og kastararnir eru eftir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/