bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ódýr LED Undercar kitt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=7200
Page 1 of 2

Author:  Gústi [ Wed 25. Aug 2004 22:45 ]
Post subject:  Ódýr LED Undercar kitt

Kíkið á þetta:

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=7617

Kv.
Gústi
www.hljomur.com

Author:  Haffi [ Wed 25. Aug 2004 22:49 ]
Post subject: 

:roll: ok .............. kúúúl?

Author:  iar [ Wed 25. Aug 2004 22:50 ]
Post subject: 

Spennandi ;-)

Author:  Svezel [ Wed 25. Aug 2004 22:53 ]
Post subject: 

Jæja Ingimar hvað ætlar þú að fá mörg? 2 eða 3? :lol:

Author:  vallio [ Wed 25. Aug 2004 23:42 ]
Post subject: 

núna stökkva allir BMW menn af stað til að fá sér svona 8) :roll:

en samt, frábært framtak "Gústi"

Author:  bjahja [ Wed 25. Aug 2004 23:53 ]
Post subject: 

Rólegir á kúknum strákar.............það eru gaurar hérna á öðru en bmw ;) :lol: :lol:

Author:  Twincam [ Thu 26. Aug 2004 00:05 ]
Post subject: 

haha... bite me... á svona rautt kitt og er að pæla í að smella því undir BMWinn 8)

verið ekki með þetta skítkast þó þið sjálfir séuð ekki að "digga" svona dót...
different blokes.. different strokes! :wink:

Author:  finnbogi [ Thu 26. Aug 2004 15:45 ]
Post subject: 

þú trútt um talar Twincam

en ég vill ekki láta fólk villast á´bílnum mínum og stripp búllu

Author:  Svezel [ Thu 26. Aug 2004 16:16 ]
Post subject: 

Ég er kannski blindur en ég sé bara ekkert skítkast, bara smá skop meðal félaga. Menn mega endilega fá sér svona ef þeir vilja og bara ekkert að því

Author:  bjahja [ Thu 26. Aug 2004 17:27 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég er kannski blindur en ég sé bara ekkert skítkast, bara smá skop meðal félaga. Menn mega endilega fá sér svona ef þeir vilja og bara ekkert að því

Sammála, mér finsnt einmitt svona undercar kitt fara sumum bílum vel. En maður er náttúrelga laumu rice-ari :oops:

Author:  Svezel [ Thu 26. Aug 2004 17:31 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Svezel wrote:
Ég er kannski blindur en ég sé bara ekkert skítkast, bara smá skop meðal félaga. Menn mega endilega fá sér svona ef þeir vilja og bara ekkert að því

Sammála, mér finsnt einmitt svona undercar kitt fara sumum bílum vel. En maður er náttúrelga laumu rice-ari :oops:


Sama hér :oops:

Author:  saemi [ Thu 26. Aug 2004 18:16 ]
Post subject: 

Spurning um að fá svona svart ljósasett til að setja undir sexuna 8)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 26. Aug 2004 18:31 ]
Post subject: 

Fá þér rautt sæmi! :D

Author:  sindrib [ Thu 26. Aug 2004 18:59 ]
Post subject: 

áttu grátt undir porscheinn :lol: .
annars sá ég eh staðar hvítt, og blacklite.
það var geðveikt kúl 8)

Author:  iar [ Thu 26. Aug 2004 20:50 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Svezel wrote:
Ég er kannski blindur en ég sé bara ekkert skítkast, bara smá skop meðal félaga. Menn mega endilega fá sér svona ef þeir vilja og bara ekkert að því

Sammála, mér finsnt einmitt svona undercar kitt fara sumum bílum vel. En maður er náttúrelga laumu rice-ari :oops:


Já alls ekkert bögg í gangi, bara góðlátlegt grín. Mér finnst einmitt gaman ef fólk gerir það við bílana sem þeim finnst flott. Bara smekksatriði.

Ég hlakka t.d. mikið til að sjá "martröðina" hans Twincams. :-D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/