bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er að rífa 520 e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=6962 |
Page 1 of 2 |
Author: | Beorn [ Mon 02. Aug 2004 01:15 ] |
Post subject: | Er að rífa 520 e34 |
Er að rífa ljósbláan 520 e34, árgerð 1989 með úrbræddri vél. Á myndum sést hvað er illa farið. Innréttingin í dökkbláa bílnum er einnig til sölu. Sími 6951432. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 02. Aug 2004 05:34 ] |
Post subject: | |
úhh ljós innrétting eins og var/er í 535inum ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 02. Aug 2004 07:34 ] |
Post subject: | |
Hvað er eiginlega málið, maður sér varla bimma án þess að vera með nokkrar dældir sem koma innan úr húddinu Getur einhver útskýrt það? |
Author: | iar [ Mon 02. Aug 2004 14:19 ] |
Post subject: | |
skr wrote: Hvað er eiginlega málið, maður sér varla bimma án þess að vera með nokkrar dældir sem koma innan úr húddinu
Getur einhver útskýrt það? Skrúfjárn, skiptilykill eða jafnvel hamar? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 02. Aug 2004 15:12 ] |
Post subject: | |
iar wrote: skr wrote: Hvað er eiginlega málið, maður sér varla bimma án þess að vera með nokkrar dældir sem koma innan úr húddinu Getur einhver útskýrt það? Skrúfjárn, skiptilykill eða jafnvel hamar? ![]() Eða jafnvel olíulok eða önnur lok sem menn gleyma ofan á vélinni ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 02. Aug 2004 16:32 ] |
Post subject: | |
hvernig eru hliðarruðurnar frammi farnar? minar eru svolitið rispaðar. |
Author: | Beorn [ Mon 02. Aug 2004 23:48 ] |
Post subject: | |
hliðarrúðurnar að framan eru vel farnar, hringdu bara ef þú vilt skoða |
Author: | Beorn [ Fri 13. Aug 2004 19:44 ] |
Post subject: | |
Er enginn sem vill kaupa þetta? Lósblái bíllinn selst á 50þús í heilu lagi og gráa innréttingin á 25þús. |
Author: | BMW Owner [ Sun 15. Aug 2004 21:16 ] |
Post subject: | |
Blessaður..ertu ekki að meina bara bílinn js-690 bíllinn og hann er grár? eða? ég skal skipta við þig á myndavél sem ég keypti á 50þús fyrir 8 -10 mán og er á eitthvað 30-40 þús kall núna ég skal skipta við þig á sléttu?? þessi myndavél heitir:Kodak dx6340 easyshare 3.1megapixel 14X 4X optical (36-144 mm) 3.5X Advanced Digital Zoom það fylgja allar snúrur með en ekkert hleðslutæki (fékk ekki með) og ekki hleðslubatterí en það er bara í næstu kodak verslun en þú getur sett svona AA batterí í hana eins og í fjarstýringum og svo er eiginlega bara allt um hana þar á meðal myndir Hér:http://www.kodak.com/eknec/PageQuerier.jhtml?pq-path=866&pq-locale=en_US Kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | Halli [ Wed 25. Aug 2004 19:54 ] |
Post subject: | |
skr wrote: Hvað er eiginlega málið, maður sér varla bimma án þess að vera með nokkrar dældir sem koma innan úr húddinu
Getur einhver útskýrt það? þetta er vegna þess að það er sett alltof hár rafgeymir i hann |
Author: | Twincam [ Thu 26. Aug 2004 00:07 ] |
Post subject: | |
Halli wrote: skr wrote: Hvað er eiginlega málið, maður sér varla bimma án þess að vera með nokkrar dældir sem koma innan úr húddinu Getur einhver útskýrt það? þetta er vegna þess að það er sett alltof hár rafgeymir i hann eeeenn.. rafgeymirinn er ekki þarna í E34 er það? ![]() Síðast þegar minn Toyota haus vissi.. þá var hann undir aftursætinu? ![]() |
Author: | saemi [ Thu 26. Aug 2004 02:15 ] |
Post subject: | |
Toyota schmoyota.... í 535i er hann undir sætinu... 520i er allt annar handleggur. Hann er þarna já og þetta bonk er vegna vitlausrar rafgeymastærðar. ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 26. Aug 2004 19:48 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: í 535i er hann undir sætinu... 520i er allt annar handleggur.
jájá... ég skoða ekki svona litlar týpur ![]() ![]() ps.. skuldar mér þúsara... vil fá hann frá þér beint.. svo ég geti glott að þér á meðan þú borgar ![]() |
Author: | saemi [ Fri 27. Aug 2004 02:56 ] |
Post subject: | |
Hehehe, ef þú ferð ekki að senda mér PM með reikningsnúmerinu.. þá færðu þetta borgað í blíðu, hvort sem þér líkar betur eða VERR! |
Author: | Twincam [ Fri 27. Aug 2004 04:42 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Hehehe, ef þú ferð ekki að senda mér PM með reikningsnúmerinu.. þá færðu þetta borgað í blíðu, hvort sem þér líkar betur eða VERR!
er þetta loforð? ![]() á ég að koma með eitthvað? Bernaisesósu og sunnudagakjól perhabs? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |