bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

TS: Xenon Kit og perur, LED DRL ofl *Jólajóla Tilboð*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=68876
Page 1 of 1

Author:  jon mar [ Tue 16. Jun 2015 01:33 ]
Post subject:  TS: Xenon Kit og perur, LED DRL ofl *Jólajóla Tilboð*

Er með til sölu 35w 12volta Xenon/HID kerfi í flesta bíla.

Með Xenon kerfi fæst betri lýsing en með hefðbundum halogen perum, en á sama tíma minni orkunotkun og allt að 5 sinnum lengri ending á perum.

Einnig eru fáanlegar perur af þeim gerðum sem nú eru í boði.

Fyrst í stað er boðið uppá eftirfarandi perugerðir.
H1 - H3 - H4(tveggja geisla) - H7 og D2S

Styrkleikar í boðið eru eftirfarandi.
4300k(oem) - 6000k - 8000k
Aðrir styrkleikar eru í boði í sérpöntun.

Eitt kerfi inniheldur tvær perur, tvo magnara ásamt snúrurum og einstaka fylgihlutum sem kann að þurfa við ísetningu.

Kerfin eru ISO og E vottuð

2ja ára ábyrgð er á kerfunum, en eins árs ábyrgð er á perum.

Verð á kerfum
H1, H3 og H7 - 12.000kr
D2S - 13.000kr
H4(tveggja geisla) - 15.000kr

Verð á perum
H1, H3,H7 og D2S - 4000kr
H4(Tveggja geisla) - 5000kr

Upplýsingar í skilaboðum, síma 693-9796 eða tölvupósti jonmarjonsson@simnet.is.


Facebook linkur : https://www.facebook.com/wetmotorsport

Author:  jon mar [ Mon 22. Jun 2015 11:26 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Sendi á næsta pósthús viðskiptavinum að kostnaðarlausu :thup:

Author:  manni25 [ Thu 09. Jul 2015 08:25 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Ertu að selja magnara staka?

Author:  jon mar [ Mon 13. Jul 2015 21:02 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

manni25 wrote:
Ertu að selja magnara staka?


Þú átt skilaboð.

Author:  jon mar [ Tue 22. Sep 2015 16:49 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur - Margar gerðir.

Það var að berast ný sending.

Nýtt og bætt vöruúrval má sjá á https://www.facebook.com/wetmotorsport

mbk.

Author:  jon mar [ Mon 02. Nov 2015 16:15 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur - Einnig LED DRL og Bakkskynjarar

upp

Author:  jon mar [ Tue 24. Nov 2015 22:05 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur, LED DRL ofl *Jólajóla Tilboð*

Jólatilboð til áramóta á vörum á lager.

Sja nánar á www.facebook.com/wetmotorsport

Author:  Elnino [ Wed 25. Nov 2015 17:31 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur, LED DRL ofl *Jólajóla Tilboð*

Hvernig er að setja svona kit í bíl sem er bara með venjulegum H7 perum? lýsir þetta ekki bara eitthvert eða er þetta að koma vel út?

Author:  jon mar [ Wed 25. Nov 2015 20:50 ]
Post subject:  Re: TS: Xenon Kit og perur, LED DRL ofl *Jólajóla Tilboð*

Ölli jafna er þetta alveg príðilegt ef ljóskerin eru góð og gæði kerfisins eru góð.

Ef það eru td projectorar í bílnum hjá þér, þá er það bara enþá betra, og tala ég þarf af margra ára reynslu af slíku löngu áður en ég hóf að flytja inn sjálfur.

Það eru samskonar kitt í bmw bílum útúm allt land án vandræða.

Er sjálfur með núna H4 bixenon kitt í Pajero hjá mér, það er að koma gríðarlega skemmtilega út. Mikið betra en oem teljósin,og er alls ekki að blinda aðra umferð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/