bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=68404 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zed III [ Wed 11. Mar 2015 11:10 ] |
Post subject: | rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 |
siemens kerfi, allt með nema hlutinn sem plöggast við háspennukeflin. Flott fyrir þann sem heflur lent í að brenna hluta af kerfinu. Fer mjög ódýrt. |
Author: | srr [ Wed 11. Mar 2015 12:23 ] |
Post subject: | Re: rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 |
Zed III wrote: siemens kerfi, allt með nema hlutinn sem plöggast við háspennukeflin. Flott fyrir þann sem heflur lent í að brenna hluta af kerfinu. Fer mjög ódýrt. Mismunandi eftir hvort þetta er E36, E38, E39 eða E46. Ert þú ekki með úr E39 ? Ps. ég á svo háspennukefla loomið fyrir þann sem vantar ![]() |
Author: | Zed III [ Wed 11. Mar 2015 13:50 ] |
Post subject: | Re: rafkerfi fyrir 6 cyl m52, kemur af m52b28 |
srr wrote: Zed III wrote: siemens kerfi, allt með nema hlutinn sem plöggast við háspennukeflin. Flott fyrir þann sem heflur lent í að brenna hluta af kerfinu. Fer mjög ódýrt. Mismunandi eftir hvort þetta er E36, E38, E39 eða E46. Ert þú ekki með úr E39 ? Ps. ég á svo háspennukefla loomið fyrir þann sem vantar ![]() rétt, þetta kom af e39 og loomið sem þú ert með kom einmitt úr þessu setti. Þér er velkomið að fá restina af loominu ef þú vilt, free of charge. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |