bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=67897 |
Page 1 of 1 |
Author: | ggr [ Sat 13. Dec 2014 16:02 ] |
Post subject: | Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
ætla að kanna áhugan á m5 í pörtum fram endi er smá tjónaður, það er stuðari húdd og vinstra bretti og sennilega ljósin, annars er drifbúnaður í lagi endilega ef ykkur langar í eitthvað úr honum komið með boð, er nánast allur sundur rifin eins og stendur og ef menn hafa nægilega mikin áhuga á varahlutum og pörtum selst hann eftil vill svoleiðis, ellegar verður hann lagfærður og settur aftur á götuna bara senda skilaboð, eða pósta hérna inn getið einnig haft samband í síma 868 9896 |
Author: | Eggert [ Sat 13. Dec 2014 16:27 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Hvað er númerið á þessum bíl? |
Author: | ggr [ Sat 13. Dec 2014 16:40 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Eggert wrote: Hvað er númerið á þessum bíl? man það ekki hann er dökk dökk blár |
Author: | D.Árna [ Sun 14. Dec 2014 13:04 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Þetta er gamli "2010" |
Author: | Eggert [ Sun 14. Dec 2014 14:35 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
D.Árna wrote: Þetta er gamli "2010" Veit einhver númerið? |
Author: | BirkirB [ Sun 14. Dec 2014 16:37 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
MF067 var allavega með nr. "2010". |
Author: | D.Árna [ Sun 14. Dec 2014 17:47 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
BirkirB wrote: MF067 var allavega með nr. "2010". Passar, þetta er MF067 |
Author: | Alex GST [ Sun 14. Dec 2014 18:52 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann. |
Author: | ggr [ Mon 15. Dec 2014 14:45 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Alex GST wrote: Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann. það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð ![]() |
Author: | Alex GST [ Mon 15. Dec 2014 17:24 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
ggr wrote: Alex GST wrote: Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann. það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð ![]() Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ? |
Author: | ggr [ Mon 15. Dec 2014 20:00 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Alex GST wrote: ggr wrote: Alex GST wrote: Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann. það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð ![]() Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ? nja ekkert almennilega, bara búið að rífa hana og skiptingu úr, hef ekki haft tíma til að standa í henni |
Author: | Bartek [ Wed 17. Dec 2014 08:40 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
[quote="ggr"]ætla að kanna áhugan á m5 í pörtum fram endi er smá tjónaður, það er stuðari húdd og vinstra bretti og sennilega ljósin, annars er drifbúnaður í lagi endilega ef ykkur langar í eitthvað úr honum komið með boð, er nánast allur sundur rifin eins og stendur og ef menn hafa nægilega mikin áhuga á varahlutum og pörtum selst hann eftil vill svoleiðis, ellegar verður hann lagfærður og settur aftur á götuna bara senda skilaboð, eða pósta hérna inn PM |
Author: | Alpina [ Wed 17. Dec 2014 09:39 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
ggr wrote: Alex GST wrote: ggr wrote: Alex GST wrote: Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann. það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð ![]() Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ? nja ekkert almennilega, bara búið að rífa hana og skiptingu úr, hef ekki haft tíma til að standa í henni Þetta er klárlega spes M5 |
Author: | D.Árna [ Wed 17. Dec 2014 10:22 ] |
Post subject: | Re: Er með m5 e39 sem selst mögulega í pörtum |
Alpina wrote: ggr wrote: Alex GST wrote: ggr wrote: Alex GST wrote: Einn best búni e39 á landinu, Synd að rífa hann. það er ekki ennþá áhveðið, varst það þú sem áttir hann, margir búinir að spyrjast fyrir hann í heilu og hann selst svoleiðis fyrir rétt verð ![]() Já ég átti hann. Vonandi verður gert við hann, Er búið að skoða vélina eitthvað ? nja ekkert almennilega, bara búið að rífa hana og skiptingu úr, hef ekki haft tíma til að standa í henni Þetta er klárlega spes M5 ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |