bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=67385
Page 1 of 1

Author:  bjarkiskh [ Mon 29. Sep 2014 17:04 ]
Post subject:  Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

Ég sá um daginn að það vantaði nokkuð mörgum angel eyes í bílana sína svo ég hef tekið að mér að panta svona nýja hringi fyrir fólk.
þetta er með magnara og öllu og eru svokölluð CCFL angel eyes og passa þau í Bmw e36/e38/e39 og e46
Image
Image

Tekur u.þ.b. 2 vikur að koma, max 3
verðið er: 8.000 kall settið
sími: 867-1613
er í hfj

Author:  bjarkiskh [ Tue 30. Sep 2014 00:31 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt] 5.000

þetta er selt en hægt er að hafa samband við mig í pm og ég panta þá fleiri fyrir þá sem þurfa :)

Author:  einarivars [ Tue 30. Sep 2014 19:21 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt] 5.000

sama verð þá líka?

Author:  D.Árna [ Mon 06. Oct 2014 09:00 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt] 5.000

einarivars wrote:
sama verð þá líka?


Já, sama verð

Author:  Garðar Rafns [ Fri 10. Oct 2014 19:24 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

Er vitað hvort þetta passar í E53 sem er með Xenon í lága geislanum og Hallogen í þeim háa. hann er 2003 model.

Author:  bjarkiskh [ Fri 10. Oct 2014 21:03 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

það er ekki gefið upp að þeir passi í e53 og finnst það líklegt að það geri það ekki, hringirnir eru líklega misstórir í honum

Author:  Angelic0- [ Fri 10. Oct 2014 22:09 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

E46 er líka með misstór ljósker...

Author:  bjarkiskh [ Fri 10. Oct 2014 23:15 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

jamjam, þó að svo sé þá passar þetta í e46, fólk hefur verið að setja þetta í þá líka og komið vel út.

Author:  Bjaddnis [ Wed 15. Oct 2014 19:04 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

Það er hægt að panta þetta fyrir hvert boddy fyrir sig, eg pantaði fyrir E46 og fékk misstóra hringi sem smellpössuðu

Author:  bjarkiskh [ Wed 15. Oct 2014 22:51 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

jújú það er líka hægt að gera það ef fólk vill það

Author:  sullskor [ Wed 22. Oct 2014 21:33 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

Sælir.

Er staddur á Akureyri, vitiði um einhvern sem gæti sett svona í bílinn hjá mér ? (e46)

Author:  D.Árna [ Tue 28. Oct 2014 04:58 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

sullskor wrote:
Sælir.

Er staddur á Akureyri, vitiði um einhvern sem gæti sett svona í bílinn hjá mér ? (e46)


Trúlega hvaða verkstæði sem er.

Nóg til af hringjum og mögnurum. Sending var að koma til landsins :thup:

Author:  bjarkiskh [ Fri 31. Oct 2014 17:57 ]
Post subject:  Re: Hvítir Angel Eyes hringir í e36/e38/e39/e46[Nýtt]

actually þá panta ég bara sérstaklega fyrir fólk ef vantar þannig það þurfa yfirleitt allir að bíða í 2-3 vikur eftir þessu
eeeen það var að koma sending og ég hef pantað óvart 1x of mikið svo það er til 1 auka sett af angel eyes til sölu :)
fyrstur kemur fyrstur fær

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/