bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 12:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu e34 dótarí
PostPosted: Fri 08. Aug 2014 17:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Sælir er með til sölu nokkra hluti í e34 sem ég fann í geymslunni hjá mér

52108142782 og 52108142764 Áklæði á sæti og bak á framsæti. Nýtt, er ennþá í pokanum

51479410389 Taumottur fram og afturí, ix special, nánast nýjar sést varla á þeim

51131944941 (MOULDING FENDER FRONT LEFT). Nýtt í pokanum. Er nr. 1 á myndinni
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... fg=20&hl=1

64221384074 Fresh air grille SCHWARZ nr.6 á myndinni. eins og nýtt
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=64&fg=05

3x 51478136258 Mount, retaining strap upper section. nr.6 á myndinni. Nýtt í pokanum
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=65&hl=29

72111944498 (Covering right). Hlíf yfir beltismóttakara aftan h/m. Nr.6 á myndinni. Nýtt í pokanum
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=05&hl=25

72111944497 (Covering left). Hlíf yfir beltismóttakara aftan v/m. Nýtt í pokanum

34351181802 (Brake pad wear sensor) Framan. nýr í pokanum

61311374491 (SWITCH ELECTR.DOOR WINDOW LIFTER FRONT). Veit ekki með ástand nr.3 á mynd
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... fg=35&hl=4

27111227667 (Gasket set). Pakkningasett á millikassa. nr.10 á mynd. Held að það séu allir hlutir í þessu.
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=05&hl=13

51910301927 Lakkviðgerðarsett, til að bletta. dunkelgrün II. Nýtt í kassanum og eitthvað til af notuðu sem myndi fylgja með

31351140183 (Stabilizer link). Balancestangarendi framan ix special. Nýtt í pokanum

34410304724 (REPAIR KIT SPRINGS) Gormasett í handbremsu nr.12 á myndinni. Nýtt í kassanum.
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=40&hl=10

2x 11621728984 pústgreinapakkningar í m50. nýjar og ónotaðar.

63318359073 (INTERIOR LIGHT REAR LEFT) nr.5 á mynd. Veit ekki með ástand.
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=30&hl=12

51211944419 eða 51211944420 veit það ekki alveg. Listi neðan á framhurð veit ekki hvort það er hægri eða vinstir. Virðist vera nýr.

63311378068 (ENGINE COMPARTMENT LIGHT). Nýtt með tengi og vírum. nr.12 á mynd
http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... =30&hl=221

Endilega hendið á mig tilboðum í þetta.
Best að gera það í síma 697-9021
Ekkert mál að senda myndi á menn ef þeir vilja.

Kv. Jónki

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Aug 2014 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Nau nau nau
Image




Með betri IX lager á landinu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group