bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varahlutir úr E34 520ia 1995
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=66722
Page 1 of 1

Author:  srr [ Wed 09. Jul 2014 16:18 ]
Post subject:  Varahlutir úr E34 520ia 1995

Var að klára að rífa E34 520ia árgerð 1995.

Orientblau að lit.

Það sem er farið/skemmt:
Vél
Drif
Framstuðari
Afturstuðari (á hann til í öðrum lit samt af öðrum bíl)
Nýrnabiti og nýru
Húdd (á samt til önnur húdd af öðrum E34, bæði mjó og breið)
Plastsílsar
Framljós
Vatnskassi

En til staðar t.d.
Allar hurðar með plastsílsa listunum neðst í orientblau lit, framhurðar með rafmagni, manual að aftan
Skottlok orientblau
Hurðarspjöld svört með gráu tauinsertum
"Dökkblátt" viðarlista sett
Bensíndæla og sender unit
Bremsudælur framan
Svart hanskahólf
Báðir hliðarspeglar
Miðstöðvarmótor
Miðstöðvarelement
Miðstöðvarmótstaða kassalaga (sama og í eldri e36) (á líka til sverð mótstöðuna úr öðrum e34)
Öxlar
Inngjafarbarki M50
Miðstöðvar control panel
Baksýnisspegill með manual dip (takki neðan á til að dimma hann)
Ssk handfang og skiptibúnaðurinn

Modellbezeichnung: 520I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: HB61
E-Code: E34
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M50 - 2,00l (110kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: Orientblau Metallic (317)
Innenraum: Stoff Cord/anthrazit (A1AT)
Produktionsdatum: 19.09.1995
Werk: Dingolfing


Skúli R.
s: 8440008

Author:  srr [ Fri 15. Aug 2014 17:33 ]
Post subject:  Re: Varahlutir úr E34 520ia 1995

Ennþá nóg til :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/