bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E 39 Stýrismaskina 530d 2000 model.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=66272
Page 1 of 1

Author:  Garðar Rafns [ Tue 20. May 2014 22:07 ]
Post subject:  E 39 Stýrismaskina 530d 2000 model.

Er með nánast ónotaða stýrismaskinu úr E39 530d 2000 model til sölu.
það var skipt um hana vegna misskilnings og það var ekki hægt að skila nýu maskunni á sínum tíma svo að hún var látin vera í bílnum.
Nú er gamla stýrismaskinan orðin geymsluvandamál og er föl fyrir lítin pening.
Garðar sími 6643395
gardarr@mi.is

Author:  thorsteinarg [ Tue 20. May 2014 22:21 ]
Post subject:  Re: E 39 Stýrismaskina 530d 2000 model.

Garðar Rafns wrote:
Er með nánast ónotaða stýrismaskinu úr E39 530d 2000 model til sölu.
það var skipt um hana vegna misskilnings og það var ekki hægt að skila nýu maskunni á sínum tíma svo að hún var látin vera í bílnum.
Nú er gamla stýrismaskinan orðin geymsluvandamál og er föl fyrir lítin pening.
Garðar sími 6643395
gardarr@mi.is

S.s þú ert að selja gömlu stýrisdæluna úr bílnum, sem á að vera nánast ónotuð, þó að þetta sé gamla stýrisdælan úr bílnum ? :hmm:

Author:  Garðar Rafns [ Thu 22. May 2014 17:21 ]
Post subject:  Re: E 39 Stýrismaskina 530d 2000 model.

Komm on auðvitað er þetta eldri stýrismaskinan sem er föl, eins og sagði í textanum var sú nýrri látin vera í bílnum,bara kostnaður við að skipta aftur og ekki hægt að skila nýrri maskinnunni, var sögð notuð, og vandamálið var víst í dælunni en ekki í maskinuni, er eitthvað í þessu sem er ekki á hreinu?

Author:  Djofullinn [ Thu 22. May 2014 17:49 ]
Post subject:  Re: E 39 Stýrismaskina 530d 2000 model.

Bara furðulegt að 14 ára gömul stýrismaskína sé nánast ónotuð :)

Author:  Garðar Rafns [ Fri 23. May 2014 17:03 ]
Post subject:  Re: E 39 Stýrismaskina 530d 2000 model.

Hallo, Hver sagði að stýrismaskinuskiptin væru nýafstaðin. það eru mörg ár síðan hún var tekin úr og er nýa maskinan komin með töluvert lengri starfsaldur heldur en sú sem er geymsluvandamál og er til sölu fyrir lítið

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/