bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M43B16 mótor úr E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=66046
Page 1 of 1

Author:  srr [ Thu 01. May 2014 21:01 ]
Post subject:  M43B16 mótor úr E36

M43B16 úr 1995 E36.

Akstur á vél 254.000 km (250.000 km í UK-876, '95 316i sem ég reif og 4.000 km í KX-493, 318i sem Danni á)

Vélin er upprunalega úr '95 E36 en það er búið að breyta henni í '97 spec. Ss. Soggrein, spíssar, fuel rail, skynjarar, rafkerfi, er af 07/1997 318i BSK. Munurinn er t.d. sá að það er ekki Idle Control Valve, knock skynjararnir eru báðar í sama plöggi í staðin fyrir 2 seperate plögg, það er bara einn kælivatnshitaskynjari notaður.

Olíusíuhúsið er hinsvegar ennþá stærri gerðin eins og á '95 vélum, ss. með állokinu en ekki plastlokinu.

Plaströrið aftaná heddinu fyrir kælivatnið er nýtt.

Það þarf að skipta um olíu og síu. O-hringurinn á síuhúsinu lekur. Það er mesti olíulekinn á vélinni, annað er bara smit.

Það er kælivatnsleki sem kemur einhverstaðar framan úr vélinni. Ég gaf mér ekki tíma til að finna akkurat hvar.

Fer í gang og gengur mjög góðan lausagang. Slær ekki feilpúst í akstri. Var bara tekin úr til þess að rýma fyrir 1,8 IS vél.

Ekkert swinghjól, engin pilot-lega.


Verð: 30.000 kr. með rafkerfi og alternator.

Skúli R.
s: 8440008


Ps. ps. ef einhverjum vantar parta af svona mótor þá á ég tvo bilaða M43 mótora líka,,,,,,,

Author:  srr [ Thu 22. May 2014 09:58 ]
Post subject:  Re: M43B16 mótor úr E36

Ennþá til :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/