bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að klára rífa E36 320 coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=65717
Page 1 of 2

Author:  srr [ Thu 03. Apr 2014 22:08 ]
Post subject:  Er að klára rífa E36 320 coupe

Er semsagt að klára að rífa E36 320 coupe.

Ennþá eitthvað nýtilegt úr honum s.s.:

Hægri hurð í mjög góðu standi
Hægri spegill
Skottlok
Mögulega hægra frambretti nýtilegt
Miðstöðvarmótor A/C
Rúðuþurrkumekanismi og mótor (mekanismi coupe specific)
Afturstuðari án diffuser (á samt til diffuser af 323 coupe)
Diskaspyrnur að aftan (spyrnur með handbremsubúnaði og börkum, vantar diska og dælur)
Litlir öxlar
og eflaust eitthvað meira sniðugt,,,,,,

Skúli R.
s: 8440008


BMW wrote:
Daten für die Fahrgestellnummer: WBABF51090EP00733
Modellbezeichnung: 320I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: BF51
E-Code: E36 (2)
Karosserie: Coupé
Lenkung: links
Türen: 2
Motor: M52 - 2,00l (110kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: manuell
Außenfarbe: Arktissilber Metallic (309)
Innenraum: Stoff Klee/tuerkis (D6TK)
Produktionsdatum: 22.09.1994
Werk: Regensburg


Code Sonderausstattung Optional Equipment
S314A Aussenspiegel / Fahrerschloss beheizt Door mirror / driver's lock, heated
S354A Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band
S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S481A Sportsitz Sports seat
S510A Leuchtweitenregulierung Headlight aim control
S520A Nebelscheinwerfer Fog lights
S530A Klimaanlage Air conditioning
S537A Standlüftung Independent ventilation control
S542A Check-Control Check Control
S554A Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control
S669A Radio BMW Business RDS Radio BMW Business RDS
S672A CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S676A HiFi Lautsprechersystem HiFi speaker system
S686A Antennen-Diversity Antenna-Diversity
S704A M Sportfahrwerk M Sports suspension
S710A M Lederlenkrad M leather steering wheel
L801A Länderausführung Deutschland National Version Germany
S900A Elektronische Wegfahrsperre Electronic immobilizer


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Páll Ágúst [ Thu 03. Apr 2014 22:15 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

myndiru vilja selja hægra afturbrettið? ef það er í góðu standi þar að segja.

Author:  srr [ Fri 04. Apr 2014 02:24 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

Páll Ágúst wrote:
myndiru vilja selja hægra afturbrettið? ef það er í góðu standi þar að segja.

Að sjálfsögðu.

Ég og sverðsögin mín erum að sigra heiminn :)

Author:  srr [ Wed 09. Apr 2014 14:47 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

Mælaborðið stóra, hanskahólf og teppi selt.

Ennþá ýmislegt eftir eins og sést í listanum í fyrsta póstinum.

Var að sjá að það eru svartir listarnir á A og C pillar ásamt svörtum sólskyggnunum báðum megin.
Sniðugt fyrir þá sem vilja skipta yfir í svartan topp og allt með því.
Þó er ekki svartur toppur í þessum.

Author:  bjornkr [ Sun 20. Apr 2014 23:20 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

áttu sílsana ti enn þá og bílstjóra fram rúðuna og hvernig eru sætin inn í bílnum??? :lol: :lol: :lol: :thup:

Author:  bjornkr [ Sun 20. Apr 2014 23:21 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

og eru allir demparanir heilir og gormar

Author:  srr [ Mon 21. Apr 2014 03:25 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

bjornkr wrote:
áttu sílsana ti enn þá og bílstjóra fram rúðuna og hvernig eru sætin inn í bílnum??? :lol: :lol: :lol: :thup:


Sílsar eru enn á bílnum,,,,,engin sæti í honum lengur.

Demparar að framan eru ónýtir, veit ekki með að aftan.
Gormar að framan voru bara coilover sleeves drasl.
Að aftan eru heilir gormar aftur á móti.

Author:  hong kong fooey [ Wed 23. Apr 2014 22:09 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

eru bremsu diskar og dælur að aftan í lagi ? ef svo hvað viltu fyrir það ?

Author:  srr [ Thu 24. Apr 2014 08:15 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

hong kong fooey wrote:
eru bremsu diskar og dælur að aftan í lagi ? ef svo hvað viltu fyrir það ?

Dælan 4.000 kr stk og ef diskur er nothæfur máttu fá hann með :)

Author:  burgerking [ Thu 24. Apr 2014 22:25 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

Àttu slipring? Partanr: 32341162111

Author:  srr [ Fri 25. Apr 2014 14:25 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

burgerking wrote:
Àttu slipring? Partanr: 32341162111

Finnst það mjög líklegt. Þarf að kíkja á annan partabílinn minn og ég læt þig svo vita.

Author:  srr [ Sat 26. Apr 2014 11:00 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

Image

Afturstellið komið úr ef það er einhver áhugi fyrir diskabremsu spyrnum úr coupe.
Það eru mjög nýlegar rykhlífar á báðum spyrnum.

Eins er ennþá eftir úr þessum bíl líka er td.:

168mm soðið drif
Bensíndæla
Skottlok
Báðar hurðar með öllu í
Báðir speglar
Allar rúður í lagi, þar á meðal filmaðar hliðar og afturrúðan.
Diskabremsu spyrnur að aftan með öllum handbremsubúnaði og handbremsubörkum.
Aftursubframe'ið sjálft
Bremsudælur að framan f/kælda diska (6cyl)
Ballanstöng að aftan m/festingum og báðum endum

Sólskyggni innan svört
A pillar klæðning heimaleðruð svört


En selt aftur á móti:
Báðir öxlar
Afturstuðari
Mælaborð stóra og hanskahólf
Stýrismaskína
Bremsudælur að aftan ásamt carrier og diskum

Author:  gylfithor [ Sat 26. Apr 2014 20:19 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

hvað segjiru varstu buinn að kikja á H/F brettið ?
og áttu heil hurðaspjöld í coupe ?

Author:  srr [ Sat 26. Apr 2014 20:55 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

gylfithor wrote:
hvað segjiru varstu buinn að kikja á H/F brettið ?
og áttu heil hurðaspjöld í coupe ?

Frambrettið hægra megin er eflaust viðgerðarhæft.
Sést aðeins á myndinni hvað er að því.
Botninn á því er góður minnir mig.

Hurðarspjöld á ég ekki en ég á til spjöldin í hliðunum að aftan,,,"hurðarspjöld að aftan" s.s.

Author:  Jón Ragnar [ Mon 28. Apr 2014 09:45 ]
Post subject:  Re: Er að klára rífa E36 320 coupe

Afturljós?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/