bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M3 subframe + drif + öxlar + bremsur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=65585 |
Page 1 of 2 |
Author: | AronT1 [ Sun 23. Mar 2014 18:33 ] |
Post subject: | M3 subframe + drif + öxlar + bremsur |
Ætla kanna áhugann á þessu Er með Subframe með bremsum og spyrnum, drif og öxla og aftari hluta af driskapti úr E36 M3 3.0 Coupé ![]() Verðhugmynd: 190þ, skoða boð |
Author: | aronjarl [ Mon 24. Mar 2014 01:47 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Ég held að þetta sé 3.2 EVO pakki. Miðað við drifið. |
Author: | Daníel Már [ Mon 24. Mar 2014 10:01 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Er 3.0 og 3.2 ekki báðir með 210mm eða er það bara 3.2 ? |
Author: | bjarkibje [ Mon 24. Mar 2014 11:09 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
nei 3.0 kom líka með 188mm , evróputýpur minnir mig |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 24. Mar 2014 12:28 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
USA m3, 3.0l komu með 188mm drifi 3.2 EVO evróputýpurnar eru með 210mm |
Author: | srr [ Mon 24. Mar 2014 17:11 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Páll Ágúst wrote: USA m3, 3.0l komu með 188mm drifi 3.2 EVO evróputýpurnar eru með 210mm En Euro 3.0 ? |
Author: | aronjarl [ Mon 24. Mar 2014 17:13 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Ef það eru 6 boltar á því þar sem öxulinn fer innan í drifið á hliðinni er þetta 188mm Ef það eru 8 boltar þá er þetta 210mm ![]() Teldu það Aron og segðu okkur. |
Author: | srr [ Mon 24. Mar 2014 17:15 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
aronjarl wrote: Ef það eru 6 boltar á því þar sem öxulinn fer innan í drifið á hliðinni er þetta 188mm Ef það eru 8 boltar þá er þetta 210mm ![]() Teldu það Aron og segðu okkur. Líka hægt að lesa partanúmerið á driflokinu ![]() |
Author: | BirkirB [ Mon 24. Mar 2014 20:30 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
aronjarl wrote: Ef það eru 6 boltar á því þar sem öxulinn fer innan í drifið á hliðinni er þetta 188mm Ef það eru 8 boltar þá er þetta 210mm ![]() Teldu það Aron og segðu okkur. 6 boltar á skaftinu og mér sýnist götin vera 6 líka á flangsinum inn á drifið. |
Author: | Tóti [ Mon 24. Mar 2014 21:58 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
BirkirB wrote: aronjarl wrote: Ef það eru 6 boltar á því þar sem öxulinn fer innan í drifið á hliðinni er þetta 188mm Ef það eru 8 boltar þá er þetta 210mm ![]() Teldu það Aron og segðu okkur. 6 boltar á skaftinu og mér sýnist götin vera 6 líka á flangsinum inn á drifið. Hann er ekki að tala um boltagötin á öxlunum, heldur boltana á flangsinum sem heldur hliðarlegunum |
Author: | aronjarl [ Mon 24. Mar 2014 22:56 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
hérna sérðu muninn. ![]() Quote: Note, small case has 6 bolts, big case has 8 bolts. [Image: SDC10813.jpg] Type 210 output shaft, 36mm dia. Type 188 output shaft, 30mm dia.
|
Author: | BirkirB [ Tue 25. Mar 2014 00:03 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Jaaá svoleiðis, my bad. |
Author: | Daníel Már [ Sun 30. Mar 2014 14:44 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Hvort er þetta 210 eða 188 svarið kom eiginlega aldrei fram ![]() |
Author: | gardara [ Sun 30. Mar 2014 16:36 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Evo er eini e36 sem kom med 210mm drifi, thannig ad thetta er 188mm |
Author: | AronT1 [ Sun 27. Apr 2014 19:10 ] |
Post subject: | Re: M3 subframe + drif + öxlar |
Á þetta til enþá |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |