bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m10b18 + gírkassi úr e28 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=65523 |
Page 1 of 1 |
Author: | haukur94 [ Tue 18. Mar 2014 18:44 ] |
Post subject: | m10b18 + gírkassi úr e28 |
keyrður rétt rúmlega 190.000km. reglulega skipt um olíu. brennir hvorki né lekur, og smurþrýstingsljósið hverfur alltaf strax og maður startar. hægt að heyra hana í gangi þar til hún selst. -70.000kr |
Author: | Saevartorri2412 [ Wed 19. Mar 2014 01:57 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
70þ ![]() ![]() |
Author: | arnorerling [ Thu 20. Mar 2014 02:10 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
![]() Saevartorri2412 wrote: 70þ
![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 12:16 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
![]() Þetta er samt alveg rare item, en held að menn swappi þá frekar M50 eða eitthvað... Myndi segja að þetta væri 50þ max.... en selst eflaust ekki fyrir hærri fjárhæðir en eitthvað minna... |
Author: | srr [ Thu 20. Mar 2014 12:49 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Hafa skal í huga samt að menn eru að notast við þennan M10 gírkassa á M30 vélar,,,,, |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 12:53 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
srr wrote: Hafa skal í huga samt að menn eru að notast við þennan M10 gírkassa á M30 vélar,,,,, Já, en með M10 flywheel og kúplingar.... sem að takmarkar hlutina töluvert... |
Author: | srr [ Thu 20. Mar 2014 13:27 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Angelic0- wrote: srr wrote: Hafa skal í huga samt að menn eru að notast við þennan M10 gírkassa á M30 vélar,,,,, Já, en með M10 flywheel og kúplingar.... sem að takmarkar hlutina töluvert... Ekki með stage úber dúber kúplingu,,,,, |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 13:38 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Nei, en þá erum við að tala um að kassinn verður limiting factor og clutch chatter og allskyns vandamál byrja að láta kræla á sér... |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 13:39 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Það má svosum bjarga sér með S14 kúplingu... en hún dugir skammt... |
Author: | haukur94 [ Fri 21. Mar 2014 00:23 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
það er hægt að gera fullt af góðum hlutum með bæði vélina og kassan ![]() en annars er ég auðvitað opin fyrir tilboðum |
Author: | Tóti [ Fri 21. Mar 2014 00:32 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Angelic0- wrote: Það má svosum bjarga sér með S14 kúplingu... en hún dugir skammt... Talarðu af reynslu? ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 21. Mar 2014 16:21 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Tóti wrote: Angelic0- wrote: Það má svosum bjarga sér með S14 kúplingu... en hún dugir skammt... Talarðu af reynslu? ![]() Reyndar já.... setti saman bílinn með Runar335i, með S14 kúplingu.... sem að entist skammt.... |
Author: | Tóti [ Fri 21. Mar 2014 16:53 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Angelic0- wrote: Tóti wrote: Angelic0- wrote: Það má svosum bjarga sér með S14 kúplingu... en hún dugir skammt... Talarðu af reynslu? ![]() Reyndar já.... setti saman bílinn með Runar335i, með S14 kúplingu.... sem að entist skammt.... Hún hefur þá verið game over, því að ég er tildæmis að nota stock m20 kúplingu sem þolir öll clutch kick og 2. gírs launch og hvað sem mér dettur í hug á að bjóða henni uppá með N/A m30b35... Og hún var notuð þegar ég setti hana í hjá mér ![]() |
Author: | Runar335 [ Sat 22. Mar 2014 15:12 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Tóti wrote: Angelic0- wrote: Tóti wrote: Angelic0- wrote: Það má svosum bjarga sér með S14 kúplingu... en hún dugir skammt... Talarðu af reynslu? ![]() Reyndar já.... setti saman bílinn með Runar335i, með S14 kúplingu.... sem að entist skammt.... Hún hefur þá verið game over, því að ég er tildæmis að nota stock m20 kúplingu sem þolir öll clutch kick og 2. gírs launch og hvað sem mér dettur í hug á að bjóða henni uppá með N/A m30b35... Og hún var notuð þegar ég setti hana í hjá mér ![]() já þessi s14 kúpling var notuð af b.sig og m10 flyweelið sem að er aftan á mótornum hjá mér var orðið léilegt þannig að ég lét afa minn renna af því sirkar 2-3mm og setti þetta svo aftur saman þar sem að ég var hræddur um að m20 kúplingin sem að ég fékk með þessu myndi ekki duga ( hún var líka vel slitin þegar ég fékk hana ) en ég gat allveg spólað í 2gír en þar sem að ég er líka með ssk hlutfall í drifinu hjá mér þá er að nú fremur auðvelt... en þegar að torkið kemur inn í 2gír og 3gír þá byrjar kúplingin að snuða :/ en þetta verður allt tæklað fyrir sumarið ;D |
Author: | haukur94 [ Mon 24. Mar 2014 23:17 ] |
Post subject: | Re: m10b18 + gírkassi úr e28 |
Uppupp ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |