Er með til sölu eftirfarandi úr bílnum hjá mér,, búið að keyra þetta rétt um 1000km,, allt keypt nýtt hjá BL
5SPD ZHP gírhnúður, passar í sennilega alla BMW sem eru BSK,, kostar nýr 22.086,-

Z3 2.8 skiptistöng, OEM Shortshifter,, passar í e30, e36, e34 og fullt af bílum,, kostar ný: 25.996,-
hringlótta plastfóðringin utanum kúluna fylgir líka með,, sem kostaði um 2þús minnir mig ný.

Fóðringarfesting fyrir efri skiptistöngina,, Kostar ný: 11.936,-

Þetta er pakki sem kostar nýr um 60þúsund,,
Þetta lítur út alveg einsog nýtt, enda lítið sem ekkert notað,, fór bara í bílinn og notaði þetta í ekki meira en 1000km
Er til í að láta þetta á 30þús kall samanNánar í PM
Kv,Már