bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 touring dráttarbeisli og rafkerfi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=65114
Page 1 of 1

Author:  srr [ Thu 13. Feb 2014 21:38 ]
Post subject:  E34 touring dráttarbeisli og rafkerfi

Af E34 540 touringnum mínum,,,,,

Westfalia dráttarbeisli, ekki aftakanlegur krókur.
Flutti það inn með bílnum mínum þegar hann kom til Íslands og setti það svo á hérna heima.

Allar festiplötur og boltar/rær fylgja með.
Rafkerfið er original rafkerfi úr E34 540 touring ásamt Anhangerkupplung tölvunni sem er í raun ljósatölva fyrir dráttarbeisli oem.

Verð: 50.000 kr. fyrir allt saman með rafkerfinu eins og það leggur sig fram í öryggjabox.

Skúli R.
s: 8440008


Image

Image

Image

Image

Author:  srr [ Thu 06. Mar 2014 11:46 ]
Post subject:  Re: E34 touring dráttarbeisli og rafkerfi

Ennþá til :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/