bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa - SETT Á ÍS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=64873
Page 1 of 2

Author:  Zed III [ Mon 27. Jan 2014 10:46 ]
Post subject:  Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa - SETT Á ÍS

til sölu ef gott boð kemur fram, m52b28.

Kemur úr e39 en passar beint ofan í e36 (er með e36 örmum)
Ekinn tæpa 200 þús
Motronics 3.1 á vélinni (rafkerfi af m50b25 vanos vél)
m50 soggrein
Gírkassi úr 325i, (minni týpan af 6cyl kassa)
Nýleg kúpling, af einhverri reis tegund.

Author:  BMW_Owner [ Mon 27. Jan 2014 14:55 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

fjandinn hvað ég væri til í þetta :(
hver er prísinn á þessu?

Author:  Zed III [ Mon 27. Jan 2014 15:30 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

:hmm: , er ekki alveg klár á því.

er að skoða með að fara í m60/2 og þetta væri liður í fjármögnuninni á því.

Ég veit að það á ekki að auglýsa án verðs og ég biðst afsökunar á því :alien:

Author:  gylfithor [ Mon 27. Jan 2014 17:12 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

M52B28 2,793 cc (170 cu in) 142 kW (190 hp) @ 5300

er þessi bara 190 hp ?

Author:  thorsteinarg [ Mon 27. Jan 2014 17:14 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

gylfithor wrote:
M52B28 2,793 cc (170 cu in) 142 kW (190 hp) @ 5300

er þessi bara 190 hp ?

Næstum sama power output og M50B25, nema meira tog.
Og færð allt togið á lærra RPM ef ég man rétt.
Samt örruglega i kringum 210-220 hestöfl útaf M50 manifoldinu.

Author:  Hjalti123 [ Mon 27. Jan 2014 18:39 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

Erum við að tala um alveg 300 kall eða meira jafnvel?

Author:  rockstone [ Mon 27. Jan 2014 18:44 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

Hjalti123 wrote:
Erum við að tala um alveg 300 kall eða meira jafnvel?


300kall?

Myndi halda í kringum 200kallinn allt saman

Author:  x5power [ Mon 27. Jan 2014 21:41 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

myndi segja að það væri nær 300 kallinum þeta er moddaður mótor og með gírkassa.

Author:  Zed III [ Mon 27. Jan 2014 22:41 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

rockstone wrote:
Hjalti123 wrote:
Erum við að tala um alveg 300 kall eða meira jafnvel?


300kall?

Myndi halda í kringum 200kallinn allt saman


Þetta yrði ekki selt á verði í kringum 200. Ég væri þá ekki að ná því sem þyrfti upp í annan kostnað og grundvöllurinn fyrir projectinu væri fallinn.

Author:  maxel [ Mon 27. Jan 2014 23:49 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

rockstone wrote:
Hjalti123 wrote:
Erum við að tala um alveg 300 kall eða meira jafnvel?


300kall?

Myndi halda í kringum 200kallinn allt saman

varst þú ekki að reyna að selja einhverja m50 rellu ekinn nálægt 300 þús á 300kall?

Author:  srr [ Mon 27. Jan 2014 23:51 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

M52B8 eru æðislegir mótorar.
Verulega vanmetnir að mínu mati,,,,,,,sprækir og eyða ekki miklu.

328 touringinn minn var æði :loveit: :loveit:

Author:  Páll Ágúst [ Tue 28. Jan 2014 00:10 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

srr wrote:
M52B8 eru æðislegir mótorar.
Verulega vanmetnir að mínu mati,,,,,,,sprækir og eyða ekki miklu.

328 touringinn minn var æði :loveit: :loveit:


Sammála því, frábær mótor

Author:  rockstone [ Tue 28. Jan 2014 06:51 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

maxel wrote:
rockstone wrote:
Hjalti123 wrote:
Erum við að tala um alveg 300 kall eða meira jafnvel?


300kall?

Myndi halda í kringum 200kallinn allt saman

varst þú ekki að reyna að selja einhverja m50 rellu ekinn nálægt 300 þús á 300kall?


Nei það var ég ekki að reyna.

Author:  BMW_Owner [ Tue 28. Jan 2014 07:17 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

srr wrote:
M52B8 eru æðislegir mótorar.
Verulega vanmetnir að mínu mati,,,,,,,sprækir og eyða ekki miklu.

328 touringinn minn var æði :loveit: :loveit:



ohh ég væri svoo til í 8lítra M52 :mrgreen: það! myndi vinna.

Author:  Runar335 [ Tue 28. Jan 2014 10:47 ]
Post subject:  Re: Er að kanna áhuga á m52b28 með kassa

rockstone wrote:
maxel wrote:
rockstone wrote:
Hjalti123 wrote:
Erum við að tala um alveg 300 kall eða meira jafnvel?


300kall?

Myndi halda í kringum 200kallinn allt saman

varst þú ekki að reyna að selja einhverja m50 rellu ekinn nálægt 300 þús á 300kall?


Nei það var ég ekki að reyna.


nei þú settir ásett verð 250Þús sem mér fynnst nú svolítið mikið miða við að þú sért að segja að þetta á að fara á 200Þús

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/