Speglar, öxlar og framstuðari er farið.
Einnig er stýrið til sölu úr bílnum með öllu. Við erum að tala um s.s. stýrið sjálft með tökkum fyrir útvarp og cruize control. Einnig er hiti í stírinu ásamt rafmagni. Rafkerfið fylgir því ekki en því fylgir mótorar og fleira. Vill fá tilboð í þetta.
-Hægt er að fá tausæti úr bílnum hjá mér, rafmagn í framsætum en engum hita. Einnig er bílstjórasætið illa farið. Vill 15.000 fyrir þau.
-Hurðar hringinn með hurðarspjöldum, gleri og upphölurum þ.e.a.s. allar nema farþegahurð hægrameginn. Speglar fylgja ekki.
-Verð með mælaborð og öllu því tilheyrandi til sölu í einhvern tíma.
-Topplúga með sleða (ekki gler)
Það sem ég hef merkt með bandstriki fyrir framan er enþá í bílnum hjá mér og er því ekki til afgreiðslu alveg strax.
|