bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 14:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Þar sem M5 er seldur, hefi ég þókokkra hluti til sölu sem ekki fylgdu með.

Hér auglýsist short shift kit í e39 M5, stöngin kemur úr e60 545i og er augljóslega styttri en oem e39 og passar beint í e39, sjá meðfylgjandi mynd og hér: http://www.schmiedmann.se/sv/produkt/e6 ... -7-546-373
Einnig fylgir lega http://www.schmiedmann.se/sv/produkt/21 ... -1-220-600 og 2 klemmur.

Ónotuð með öllu og ennþá í pakkningum. Keypt hjá Schmiedmann í Svíþjóð.

Eins og sjá má kostar þetta nú um stundir rúmar 560 sænskar krónur, auk tolla, skatta og sendingar til Íslands ef svo ber undir…!

Ég set því á þetta 10 þúsund íslenskar krónur.

Sjá mynd af því sem um ræðir:
Image

Kv, Gísli

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Last edited by Giz on Mon 02. Dec 2013 15:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 15:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Tek þetta

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er með svona stuff og bara í lagi

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 16:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Ja fer annaðhvort i e30 eða 330 ekki buinn að akveða

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Smá forvitni um þetta.

Er E60 545i short shifterinn eitthvað öðruvísi en allir hinir E60 short shifterarnir? Ég pantaði eftir partanúmeri sem ég fann þegar ég valdi 530d og við cross reference þá sá ég að það er líka í 545i og öðrum:

http://bmwfans.info/parts-catalog/25117546373/

Er þetta ekki sama dæmið?

Eða er 545i í boði með einhverju ennþá styttra sem ég hef ekki fundið ennþá?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Las samanburð á E60 shortshifternum, og Z3 M shortshifternum þegar að ég var að gera smá rannsókn á þessu og öllu samkvæmt er sá síðarnefndi með styttra throw..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Dec 2013 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þannig að það er ekkert spes við E60 545i short shifter miðað við aðra E60 short shiftera?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er að það virðist alltaf vera tekið fram E60 545i shortshifter, þegar hann fékkst í öðrum líka og í sumum meira að segja fékkst ekki lengri stöngin.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Dec 2013 08:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Danni wrote:
Þannig að það er ekkert spes við E60 545i short shifter miðað við aðra E60 short shiftera?

Ástæðan fyrir því að ég spyr er að það virðist alltaf vera tekið fram E60 545i shortshifter, þegar hann fékkst í öðrum líka og í sumum meira að segja fékkst ekki lengri stöngin.


Er hreinlega ekki viss. En minnir mig hafa lesið að 545i sé eitthvað styttri, þessi var keyptur sem passandi í 545i, en hvort hann er sá sami og í aðra skal ég ósagt látið...

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group